Með ritstýrðri bók er átt við bók sem hefur ekki eiginlegan höfund heldur ritstjóra (editor á ensku). Ef það koma fram höfundanöfn á köflunum í bókinni þarf að vísa í þann kafla sem verið er að nota. Sjá þá flipann ,,Kafli í ritstýrðri bók".
Í tilvísun skal ekki taka fram að höfundur sér ritstjóri, það er nóg að það komi fram í heimildaskrá.
Þegar vísað er í kafla í ritstýrðri bók eru höfundar bókarkaflans skráðir sem höfundar, bæði í tilvísun inni í texta og í heimildaskrá. Titill bókar er skáletraður, ekki titill kaflans.
Athugið að fyrir kafla í ritstýrðrum bókum eru nöfn ritstjóra skrifuð: Stytt fornöfn. Eftirnafn. (K. Lamberts)
Dæmi um tilvitnun í Þjóðarspegilinn / Rannsóknir í félagsvísindum:
Þjóðarspegillinn / Rannsóknir í félagsvísindum er ritröð sem birtir rannsóknir í hinum ýmsu greinum félagsvísinda s.s. viðskiptafræði. Rannsóknir í félagsvísindum hafa komið út síðan 1994, en hin síðari ár hafa rannsóknirnar verið birtar í ritröðinni Þjóðarspegillinn.
Höfundur kafla
|
Dags.
|
Titill kafla
|
Upplýsingar um bókina
|
|
Eftirnafn, F. F. Fornafn Eftirnafn. |
(2020). | Titill kafla. |
Í Nafn ritstjóra (ritstj.), Titill bókar (bls.). Nafn útgefanda. Í Nafn ritstjóra (ritstj.), Titill bókar (2. útg., bindi 3. bls.). Nafn útgefanda. |
https://doi.org/xxxxx eða https://xxxxxxxxx |