Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

APA staðall

Ráðstefnur

Ráðstefnur

Ráðstefnurit og -fyrirlestrar eru ýmist birt í bókarformi eða tímaritsformi. Notið viðeigandi tilvísunar- og heimildaskráningarform eftir því hvort um er að ræða bók eða tímarit. Gefið upp dagsetningu (ár, dagur, mánuður) ef hún kemur fram á heimildinni, annars bara ártalið og/eða ártal, mánuður. 

Fyrirlestur birtur í ráðstefnuriti - meginregla (styðjast við sama form og kafli í ritstýrðri bók):  
Höfundur /-ar fyrirlesturs. (Dagsetning). Titill fyrirlesturs. Í Nafn ritstjóra (ritstj.), Heiti ráðstefnu eða málþings (bls. x-xx), Staður. DOI eða URL

 

Stakur fyrirlestur á ráðstefnu - meginregla: 
Höfundur fyrirlesturs. (Dagsetning). Titill fyrirlesturs [tegund]. Heiti ráðstefnu eða málþings, Staður. DOI eða URL

 

Heimildaskrá: 
Evans, A., Garbarino, J., Bocanegra, E., Kinscherff, R. T. og Márquez-Green, N. (2019, 8. ágúst). Gun violence: An event on the power of community [fyrirlestur]. APA 2019 Convention, Chicago, IL, Bandaríkin. https://convention.apa.org/2019-video
Tilvísun: (Evans o.fl., 2019)
Zotero dæmi - ath. html kóðun inn í titli ef það þarf að bæta við tegund heimildar (t.d. fyrirlestur, plakat)

 

Fleiri dæmi er að finna á bls. 332-333 í Publication Manual of the American Psychological Association 7. útg., sem er til afnota á bókasafni HR.