Skip to Main Content

APA staðall

Case studies

Case studies

Í viðskiptafræði og öðrum greinum er oft vitnað í svokölluð „case studies“ sem útleggst sem „dæmisaga“ á íslensku. Hér eru nokkur dæmi um skráningar slíkra dæmisaga:

Heimildaskrá - Case Study á netinu:
Fernandez Laris, G. (2017). Bitcoin: To Regulate or not to Regulate? S
even Pillars Institute. https://sevenpillarsinstitute.org/bitcoin-regulate-not-regulate/
Tilvísun: (Fernandez Laris, 2017)

 

Heimildaskrá - Harvard Business School Case Study - á prenti:
Smith, S. (2003). Leadership. HBS Nr. 7806122. Harvard Business School Publishing.
Tilvísun: (Smith, 2003)

 

Heimildaskrá - Harvard Business School Case Study - á netinu:
Ghemawat, P. og Nueno, J. L. (2003). Zara: Fast fashion. HBS Nr. 703497. https://store.hbr.org/product/zara-fast-fashion/703497
Tilvísun: (Ghemawat og Nuemo, 2003)