Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

APA staðall

Frávik

Íslensk frávik frá APA staðlinum

Þegar verkefni eru skrifuð á íslensku þarf einnig að íslenska skráningu tilvísana og heimildaskrár.

ATH. feitletrun í töflunni hér að neðan er notuð til áherslu en á ekki nota í tilvísunum eða heimildaskrá.

Skýring

Íslenskar tilvísanir og heimildaskrá

Enskar tilvísanir og heimildaskrá

milli nafna

og

&

blaðsíðutal

bls.

p eða pp

útgáfa

útg.

ed.

ritstjóri/-ar

ritstj.

Ed. eða Eds.

ath. lítinn og stóran upphafsstaf

framleiðandi / leikstjóri / fréttamaður

Producer / Director / Correspondent

ath. lítinn og stóran upphafsstaf

kvikmynd / hljóðdiskur / tafla / línurit

Motion picture / CD recording / Table / Graph

og fleiri

o.fl.

et al.

engin dagsetning

e.d.

n.d.

bindi í ritverki

bindi

vol.

árgangur tímarits

árg.

vol.

kafli í bók

Í

In

Nánari útskýring á töflunni:

  • og verður & þegar skrifað er á ensku (á milli höfundanafna t.d. Wilson & Brown, 2004)
  • bls. verður p eða pp (í merkingunni blaðsíðutal) þegar skrifað er á ensku, þ.e. pp ef tilvísun nær yfir fleiri en eina blaðsíðu.
  • útg. (í merkingunni útgáfa) verður ed. (í merkingunni edition) þegar skrifað er á ensku.
  • ritstj. (í merkingunni ritstjóri/ritstjórar) verður Ed. eða Eds. (í merkingunni editor/-s) þegar skrifað er á ensku.
  • framleiðandi, leikstjóri, fréttamaður er með litlum upphafsstaf þegar skrifað er á íslensku, en þegar skrifað er á ensku er það með stórum upphafsstaf; Producer, Director, Correspondent.
  • tegund efnis s.s. kvikmynd, hljóðdiskur, tafla, línurit er skrifað með litlum upphafsstaf á íslensku, en stórum upphafsstaf á ensku; Motion picture, Table, Graph
  • o.fl. (í merkingunni og fleiri) verður et al. (í merkingunni and others) þegar skrifað er á ensku.
  • e.d. (í merkingunni engin dagsetning) verður n.d. (í merkingunni no date) þegar skrifað er á ensku.
  • bindi (bindi í margra bóka ritverki) verður vol. (í merkingunni volume) þegar skrifað er á ensku.
  • árg. (í  merkingunni árgangur tímarits) verður vol. (í merkingunni volume) þegar skrifað er á ensku.