Þegar verkefni eru skrifuð á íslensku þarf einnig að íslenska skráningu tilvísana og heimildaskrár.
ATH. feitletrun í töflunni hér að neðan er notuð til áherslu en á ekki að nota í tilvísunum eða heimildaskrá.
Skýring |
Íslenskar tilvísanir og heimildaskrá |
Enskar tilvísanir og heimildaskrá |
milli nafna |
og |
& |
blaðsíðutal |
bls. |
p eða pp |
útgáfa |
útg. |
ed. |
ritstjóri/-ar |
ritstj. |
Ed. eða Eds. |
ath. lítinn og stóran upphafsstaf |
framleiðandi / leikstjóri / fréttamaður |
Producer / Director / Correspondent |
ath. lítinn og stóran upphafsstaf |
kvikmynd / hljóðdiskur / tafla / línurit |
Motion picture / CD recording / Table / Graph |
og fleiri |
o.fl. |
et al. |
engin dagsetning |
e.d. |
n.d. |
bindi í ritverki |
bindi |
vol. |
árgangur tímarits |
árg. |
vol. |
kafli í bók |
Í |
In |
Nánari útskýring á töflunni: