Skip to Main Content

APA staðall

Skjöl og skýrslur

Skjöl og skýrslur

Skjöl úr opinberri stjórnsýslu s.s. skýrslur, ritraðir, rit og tímarit ráðuneyta, sveitarstjórna eða opinberra stofnana og fyrirtækja, geta verið merkt höfundi (eins og í dæminu hér á eftir), eða geta verið merkt deild, nefnd eða stofnuninni sjálfri. Skjöl og skýrslur eru skráðar svipað og bækur. Ef skjöl eru á rafrænu formi skal láta URL fylgja með aftast í heimildaskrá. 

Heimildaskrá:  
Sigurdsson, J. (2011). Unemployment dynamics and cyclical fluctuations in the Icelandic labour market (Working paper nr. 56). Central Bank of Iceland. https://www.cb.is/library/Skraarsafn---EN/Working-Papers/prent%20k%c3%a1pa56.pdf%20-%20Adobe%20Acrobat%20Pro.pdf 
Tilvísun: (Sigurdsson, 2011)

 

Heimildaskrá:
Seðlabanki Íslands. (2021). Ársskýrsla 2020. https://www.sedlabanki.is/library/Skraarsafn/Arsskyrsla/Arsskyrsla_2020_heildarskjal_07.04.21.pdf
Tilvísun: (Seðlabanki Íslands, 2021)

 

Heimildaskrá:
Háskólinn í Reykjavík. (2014). Ársskýrsla 2013. https://en.ru.is/media/hr/skjol/Arsskyrsla_2013.pdf 
Tilvísun: (Háskólinn í Reykjavík, 2014)

 

Tilvísun: (Lýðheilsustöð, 2008)

 

Fleiri dæmi:

Heimildaskrá:
Canada Royal Commission on Aboriginal People. (1995). Choosing life: Special report on suicide among Aboriginal people.  Ministry of Supply and Services. 
Tilvísun: (Canada Royal Commission on Aboriginal People, 1995)

 

Heimildaskrá:
Statistics Canada. (1998). Family expenditure in Canada, 1996 (No. 62-555 XPB). 
Tilvísun: (Statistics Canada, 1998)

 

Rit, s.s. ársskýrslur eða stjórnsýsluskjöl sem hafa hópa (t.d. stofnanir, fyrirtæki, félög, nefndir) sem höfund, eru oft gefin út af hópnum sjálfum. Í þeim tilfellum er sæti útgefanda sleppt og hann skráður sem höfundur. 

Dæmi um skráningu skýrslu sem er partur af seríu - RB blað:

Heimildaskrá:
Gluggar: Gerðir og virkni (RB blað). (2016). Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins. 
Tilvísun: (Gluggar: Gerðir og virkni, 2016)