Skjöl úr opinberri stjórnsýslu s.s. skýrslur, ritraðir, rit og tímarit ráðuneyta, sveitarstjórna eða opinberra stofnana og fyrirtækja, geta verið merkt höfundi (eins og í dæminu hér á eftir), eða geta verið merkt deild, nefnd eða stofnuninni sjálfri. Skjöl og skýrslur eru skráðar svipað og bækur. Ef skjöl eru á rafrænu formi skal láta URL fylgja með aftast í heimildaskrá.
Fleiri dæmi:
Rit, s.s. ársskýrslur eða stjórnsýsluskjöl sem hafa hópa (t.d. stofnanir, fyrirtæki, félög, nefndir) sem höfund, eru oft gefin út af hópnum sjálfum. Í þeim tilfellum er sæti útgefanda sleppt og hann skráður sem höfundur.
Dæmi um skráningu skýrslu sem er partur af seríu - RB blað: