Skip to Main Content

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

Oscola staðall

Oscola, Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities, er heimildaskráningarstaðall sem notaður er í lögfræði í HR.

Staðallinn er saminn af Oxford University, Faculty of Law og er notaður víða um heim í ýmsum háskólum, lögfræðitímaritum og bókum.

Hér fyrir neðan má finna staðalinn í heild sinni en hann skiptist í eftirfarandi flokka:

OSCOLA Fourth Edition            
      - Almennar reglur      
      - Frumheimildir (Stóra Bretland, EU gögn, Evrópudómstóllinn og Mannréttindadómstóll Evrópu)
      - Afleiddar heimildir (bækur, tímarit, greinar, skýrslur, vefsíður…)

OSCOLA: Citing international law sources section 2006

      - Þjóðréttarsamningar, alþjóðasamningar

Íslensk aðlögun OSCOLA  (janúar 2019)
      - Íslenskar frumheimildir
      - Aðlögun Oscola að íslenskum rithætti (þýðingar, skammstafanir ofl.)

      - Þjóðaréttarsamningar sem Ísland er aðili að
      - Dómar Mannréttindadómstóls Evrópu
      - Sérreglur fyrir viðtöl, bréf og tölvupósta

Guide to Foreign and International Legal Citations 2006
      - Er einungis notaður fyrir frumheimildir annarra landa en Oscola 4. útg. nær til
. Sjá einnig lista yfir fleiri staðla annarra landa í viðauka 4.3 í OSCOLA Fourth Edition

Nýjar uppfærslur sem verða hluti af 5. útgáfu Oscola þegar hún kemur út: Oscola FAQs

Enda þótt upplýsingafræðingar HR hafi leitast við að setja eftirfarandi leiðbeiningar fram villulausar og samkvæmt áreiðanlegustu leiðbeiningum Oscola, þá er ekki unnt að ábyrgjast að ávallt sé svo. Notendur eru hvattir til að bera eftirfarandi leiðbeiningar saman við ofangreindar leiðbeiningar frá Oscola.

Ábendingar má senda til Kristínu Benedikz, netfang: kristinab@ru.is