Skip to Main Content

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

COM skjöl Evrópuráðsins

Þegar vísað er í COM skjöl Evrópuráðsins (t.d. tillögur og aðgerðaáætlanir) á fyrst að tilgreina ráðið sjálft, síðan titilinn innan gæsalappa og COM númerið. Ef við á er lýsing skráð innan sviga eftir titli, eins og í dæmi 2 (Communication). Í seinni tilvísunum nægir að gefa upp COM númerið, en einnig má skrá fulla tilvísun eða nota millitilvísanir.

Dæmi - Neðanmálsgreinar:
Commission, Proposal for a Council Decision on the conclusion, on behalf of the European Community, of the Protocol on the Implementation of the Alpine Convention in the Field of Transport (Transport Protocol) COM (2008) 895 final, kafli I, 3. gr.
Commission, Action Plan on consumer access to justice and the settlement of disputes in the internal market (Communication) COM (96) 13 final.
Commission, Proposal for a Council Regulation on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgments in civil and commercial matters COM (99) 348 final

Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 41, kafli 3.4.5

Zotero - COM skjöl

Item type - Report/skýrsla

Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphaffsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).

Meginregla:

 

Dæmi:

 

Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Commission, „Action Plan on consumer access to justice and the settlement of disputes in the internal market“ (Communication) COM (96) 13 final 6.
Heimildaskrá:
Commission, „Action Plan on consumer access to justice and the settlement of disputes in the internal market“ (Communication) COM (96) 13 final