Skip to Main Content

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

Dagblaðsgreinar

Meginregla - prentuð dagblaðsgrein:
Höfundur, "Titill" Heiti dagblaðs (Staður, full dagsetning)

Ef blaðsíðutalið þar sem dagblaðsgreinin hefst kemur fram skal skrá það eftir svigan og á undan pinpoint t.d. (Reykjavík, 3. október 2019) 12, 13.

Upplýsingar um hversu marga höfunda/ritstjóra/þýðendur skal skrá eru að finna undir kaflanum Höfundar

Þegar vísað er í dagblaðsgrein ritstjóra skal skrá nafn hans í höfundarsætið og setja (ritstj.) fyrir aftan. t.d. Friðrik Friðriksson (ritstj.)

Neðanmálsgrein og heimildaskrá eru eins, fyrir utan pinpoint/blaðsíðutali og . í neðanmálsgrein

Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 42, kafli 3.4.9

 

Dæmi - prentuð dagblaðsgrein m/pinpoint:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Jón Hákon Halldórsson, „Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins“ Fréttablaðið (Reykjavík, 25. nóvember 2014) 4.
Heimildaskrá:
Jón Hákon Halldórsson, „Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins“ Fréttablaðið (Reykjavík, 25. nóvember 2014)

 

Meginregla - rafræn dagblaðsgrein:
Höfundur, "Titill" Heiti dagblaðs (Staður, full dagsetning) <vefslóð> skoðað dagsetning

 

Dæmi - rafræn dagblaðsgrein:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Jón Hákon Halldórsson, „Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu“ visir.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) mgr. 1 <http://www.visir.is/mattu-ekki-mida-vid-null-prosent-verdbolgu/article/2014141129577> skoðað 25. nóvember 2014.
Heimildaskrá:
Jón Hákon Halldórsson, „Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu“ visir.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) <http://www.visir.is/mattu-ekki-mida-vid-null-prosent-verdbolgu/article/2014141129577> skoðað 25. nóvember 2014

 

Dæmi - rafræn dagblaðsgrein án höfundar:
Neðanmálsgrein:
„Íslenskra dómstóla að ákvarða“ mbl.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) <http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/11/24/slenskra_domstola_ad_akvarda/> skoðað 25. nóvember 2014.
Heimildaskrá:
„Íslenskra dómstóla að ákvarða“ mbl.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) <http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/11/24/slenskra_domstola_ad_akvarda/> skoðað 25. nóvember 2014

 

Zotero - Dagblaðsgreinar

Þetta er í eina skiptið þar sem útgáfustaður er tilgreindur skv. Oscola

Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphaffsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).

Grein í prentuðu dagblaði:

 

Dæmi - grein í prentuðu dagblaði:
Neðanmálsgrein:
Jón Hákon Halldórsson, „Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins“ Fréttablaðið (Reykjavík, 25. nóvember 2014) 4.
Heimildaskrá:
Jón Hákon Halldórsson, „Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins“ Fréttablaðið (Reykjavík, 25. nóvember 2014)

 

Frétt á vef:

Dæmi - frétt á vef með höfundi m/pinpoint:
Neðanmálsgrein:
Jón Hákon Halldórsson, „Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu“ visir.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) mgr. 1 <http://www.visir.is/mattu-ekki-mida-vid-null-prosent-verdbolgu/article/2014141129577> skoðað 25. nóvember 2014.
Heimildaskrá:
Jón Hákon Halldórsson, „Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu“ visir.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) <http://www.visir.is/mattu-ekki-mida-vid-null-prosent-verdbolgu/article/2014141129577> skoðað 25. nóvember 2014

 

Dæmi - frétt á vef án höfundar m/pinpoint:
Neðanmálsgrein:
„Íslenskra dómstóla að ákvarða“ mbl.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) mgr. 1 <http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/11/24/slenskra_domstola_ad_akvarda/> skoðað 25. nóvember 2014.
Heimildaskrá:
„Íslenskra dómstóla að ákvarða“ mbl.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) <http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/11/24/slenskra_domstola_ad_akvarda/> skoðað 25. nóvember 2014