Þegar vísað er í lokaverkefni skal skrá höfund verksins, titil og í sviga gráðu, háskóla og ár.
Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 42, kafli 3.4.7
Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphaffsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).
Dæmi prentuð lokaritgerð:
Ef ritgerð er aðgengileg á netinu, t.d. á Skemman.is þá skal setja inn vefslóðina og hvenær ritgerðin er sótt.
Dæmi um prentaða lokaritgerð:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Gunnar Þór Pétursson, „The Proportionality Principle as a Tool for Disintegration in EU Law: Of Balancing and Coherence in the Light of the Fundamental Freedoms“ (Doktorsritgerð, Lund University 2014) 126.
Heimildaskrá:
Gunnar Þór Pétursson, „The Proportionality Principle as a Tool for Disintegration in EU Law: Of Balancing and Coherence in the Light of the Fundamental Freedoms“ (Doktorsritgerð, Lund University 2014)