Skip to Main Content

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

Þjóðréttarsamningar, Alþjóðlegir dómar og ákvarðanir, Sameinuðu þjóðirnar

Vísa skal í alþjóðlega þjóðréttarsamninga í opinbera útgáfuröð þeirra t.d. UNTS (United Nations Treaty Series), CTS (Consolidated Treaty Series) eða LNTS (League of Nations Treaty Series). Ef það er ekki mögulegt skal vísa í opinbera útgáfuröð aðildarríkjana: t.d. UKTS (UK Treaty Series), ATS (Australian Treaty Series). Alltaf er val um að vísa einnig í Stjórnartíðindi C deild ef það er kostur, sjá kaflann Íslenskar frumheimildir. 

  • Tilvísunin á að innihalda fulla dagsetningu þegar samningurinn var samþykktur (eða undirritaður) og þegar hann tók gildi og í þessari röð, athuga að þýða skal mánaðarheiti.
  • Ekki er þörf á að telja upp alla aðila í marghliða samningi, en ef um tvíhliða samning er að ræða skal skrá aðildarríkin í sviga strax á eftir titli með bandstrik á milli (sjá dæmi hér fyrir neðan undir tvíhliða samningar).
  • Fyrst er árgangur skráður, síðan skammstöfun ritraðar og loks upphafssíða þar sem lokagerð samnings hefst. Ekki skal taka fram lokagerð í titlinum T.d. Convention relating to the Status of Refugees: the Final Act eða lokagerð hefst á bls. 137 í vol. 189 UNTS, en texti samningsins hefst ekki fyrr en á bls. 150. Rétt tilvísun samningsins væri því: 189 UNTS 137 (síðan gæti höfundur bætt við pinpoint eins og við á t.d. 189 UNTS 137, 151.
  • Pinpoint í greinar samninga eiga ekki að innihalda titil greinarinnar (ef hann er fyrir hendi), einungis skal skrá númer og svo gr. eða grein.
  • Ef við á má skrá styttra heiti/gælunafn samnings í sviga fyrir framan pinpoint, í fyrsta sinn sem samningur er nefndur. Leyfilegt er að nota síðan styttra heitið/gælunafnið einungis í seinni tilvísunum. 
a) Opinberar ritraðir fyrir þjóðréttarsamninga Sameinuðu þjóðanna:
Dæmi - neðanmálsgrein:
International Covenant on Civil and Political Rights (samþykktur 16. desember 1966, tók gildi 23. mars 1976) 999 UNTS 171 (ICCPR).
UNGA International Convention for the Suppression of the Financing of Terrorism (samþykktur 9. desember 1999, undirritaður 10. janúar 2000) (2000) 39 ILM 270.
Dæmi - neðanmálsgrein m/pinpoint:
Convention Relating to the Status of Refugees (samþykktur 28. júlí 1951, tók gildi 22. apríl 1954) 189 UNTS 137 (Refugee Convention) 33. gr.
Universal Declaration of Human Rights (samþykktur 10. desember 1948 UNGA Res 217 A(III) (UDHR) 5. gr.
Protocol Relating to the Status of Refugees (samþykktur 31. janúar 1967, tók gildi 4. október 1967) 606 UNTS 267 (Protocol) 2. gr.

 

b) League of Nations Treaties Series (LNTS) og Consolidated Treaty Series (CTS):
Ef dagsetningin þegar samningurinn tók gildi er ekki tilgreindur skráið dagsetninguna sem samningurinn var undirritaður eða samþykktur.
Dæmi - neðanmálsgrein:
Slavery Convention (samþykktur 25. september 1926, tók gildi 9. mars 1927) 60 LNTS 253.
Provisional Arrangement Concerning the Status of Refugees Coming from Germany (undirritaður 4. júlí 1936) 3952 LNTS 77.
Convention between Great Britain, Japan, Russia and the United States Requesting Measures for the Preservation and Protection of Fur Seals in the North Pacific Ocean (undirritaður 7. desember 1911) (1911) 214 CTS 80.

 

c) Tvíhliða samningar:
Gefið upp nafn aðildaríkja í sviga á eftir titli ef það eykur skýrleika
Dæmi - neðanmálsgrein:
Agreement Concerning the Sojourn of Refugees within the Meaning of the Convention Relating to the Status of Refugees (Geneva Convention of 28. júlí 1951 and Protocol Relating to the Status of Refugees of 31. janúar 1967) (France–Austria) (samþykktur 21. október 1974, tók gildi 24. júlí 1975) 985 UNTS 303.
Rehabilitation and Development Co-Operation Agreement (Australia–Nauru) (5. maí 1994) ATS 1994 15.

 

d) The General Agreement on Tariffs and Trade (GATT) og Trade/World Trade Organisation (WTO) samningar:
Skjöl útgefin fyrir 1. janúar 1995 eru GATT skjöl og jafnvel þótt þau finnist í WTO gagnasafninu skal vísa í þau í BISD 68 (Basic Instruments and Selected Documents) sem er að finna í Lexis-Nexis og Westlaw (sjá Westlaw á vef bókasafnsins).
Dæmi - GATT yfirlýsing - neðanmálsgrein m/pinpoint:
Declaration on Trade Measures Taken for Balance-of-Payments Purposes (28. nóvember 1979) BISD 26S/205, 208.
(26S vísar í 26 supplement (viðauka), 205 er fyrsta síða yfirlýsingarinnar, 208 er pinpoint)
Skjöl útgefin eftir 1. janúar 1995 eru WTO skjöl og skal vísa í þau í WTO gagnasafninu: docsonline.wto.org
Dæmi - WTO samningur - neðanmálsgrein m/pinpoint:
Agreement on Agriculture (15. apríl 1994) LT/UR/A-1A/2, 2. gr. <http://docsonline.wto.org>
(uppgefin dagsetning er við undirritun)

 

Sjá nánar í Oscola 2006: Citing International Law Sources Section, bls. 25-27, kafli 1 International treaties

Í fyrstu tilvísun skal taka fram styttra heiti/gælunafn samnings í sviga á eftir titli og á undan pinpoint. Höfundar geta búið til sín eigin gælunöfn fyrir samninga. Dagsetning er yfirleitt ekki skráð fyrir Evrópska þjóðréttarsamninga þar sem þeim hefur oft verið breytt nokkrum sinnum. Ef dagsetning er hluti af titli skal þó skrá hana og eins ef það er nauðsynlegt v/skýrleika.

Dæmi - neðanmálsgrein m/pinpoint:
EC Treaty (Treaty of Rome, as amended) 3b gr.
Treaty on European Union (Maastricht Treaty) G5. gr.
Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms (European Convention on Human Rights, as amended) (ECHR) 3. gr.

 

Dæmi - neðanmálsgrein - frumskjöl (protocols) samninga:
Act of Accession 1985 (Spain and Portugal) Protocol 34.
EC Treaty Protocol on the Statute of the Court of Justice.

 

Sjá nánar í Oscola 2006: Citing International Law Sources Section, bls. 27-28, kafli a) European treaties

Hér skal fylgja eins og kostur er sömu leiðbeiningum og fyrir þjóðréttarsamninga Sameinuðu þjóðanna. Sum lönd hafa sína eigin ritröð fyrir birtingu þjóðréttarsamninga t.d. Organization of American States Treaty Series (OAS Treaty Series), en ef þeir eru útgefnir í UNTS, LNTS eða ILM skal vísa til þeirra þar.

Dæmi - neðanmálsgreinar:
Additional Protocol to the American Convention on Human Rights in the Area of Economic, Social and Cultural Rights (Protocol of San Salvador) (tók gildi 16. nóvember 1999) OAS Treaty Series No 69 (1988) reprinted in Basic Documents Pertaining to Human Rights in the Inter-American System OEA/Ser L V/II.82 Doc 6 Rev 1 at 67 (1992).
American Declaration of the Rights and Duties of Man, OAS Res XXX adopted by the Ninth International Conference of American States (1948) reprinted in Basic Documents Pertaining to Human Rights in the Inter-American System OEA/Ser L V/II.82 Doc 6 Rev 1 at 17 (1992).
African Charter on Human and Peoples’ Rights (samþykktur 27. júní 1981, tók gildi 21. október 1986) (1982) 21 ILM 58 (African Charter).

 

Sjá nánar í Oscola 2006: Citing International Law Sources Section, bls.28, kafli b Other regional treaties

Vísið til ritraðar International Court of Justice ICJ (Reports of Judgements, Advisory Opinions and Orders) ef kostur er. Skjöl tengd málum eins og skriflegur málflutningur og munnleg röksemdarfærsla eru útgefin eftir ákvörðun í ritröð er nefnist Pleadings, Oral Arguments, Documents á ensku og frönsku. Ef heimildin hefur ekki verið útgefin í ritöðunum vísið í vefsíðu ICJ og tilgreinið hvenær skoðað.

The Permanent Court of International Justice (PCIJ) er forveri ICJ og var starfræktur frá 1922-1945. Ákvarðanir og álit PCIJ eru útgefin í opinberri ritröð PCIJ. Ýmis önnur gögn dómstólsins sem ekki eru útgefin í ritröðinni eru aðgengileg á vefsíðu ICJ og skal vísa í þau þar og tilgreina hvenær skoðað.

Vísið í heiti dóms eins og hann birtist í ritröð ICJ, í sumum tilvikum birtist orðið Case fremst í titli, ef skrifað er á íslensku skal í slíkum tilvikum skrifa Mál.

Útgefið efni ICJ (Rep nr. er upphafsblaðsíða dóms):
Dæmi - ICJ Reports - neðanmálsgrein:
Corfu Channel Case (UK g. Albania) (Merits) [1949] ICJ Rep 4.
Land, Island and Maritime Frontier Case (El Salvador/Honduras, Nicaragua intervening) (Application for Intervention) [1990] ICJ Rep 92.
Dæmi - ICJ: Pleadings, Oral Arguments, Documents- neðanmálsgrein:
Aerial Incident of July 27 1955 Case (Israel g. Bulgaria) ICJ Pleadings 530.
Mál Concerning the Vienna Convention on Consular Relations (Germany g. USA) (Request for the Indication of Provisional Measures: Order) General List Nr, 104 [1999] ICJ 1.
Dæmi - neðanmálsgrein m/pinpoint:
Mál Concerning the Vienna Convention on Consular Relations (Germany g. USA) (Request for the Indication of Provisional Measures: Order) General List Nr. 104 [1999] ICJ 1, 2.

Útgefið efni í PCIJ reports:
Dæmi - neðanmálsgrein:
Mál Concerning the Factory at Chorzów (Germany g. Poland) (Merits) PCIJ Rep Series A Nr. 17.
Mál of the Free Zones of Upper Savoy and the District of Gex (Switzerland g. France) PCIJ Rep Series A/B Nr. 46.

 

Óútgefið efni ICJ:
Dæmi - neðanmálsgrein:
Application of the Convention on the Prevention and Punishment of the Crime of Genocide (Bosnia and Herzegovina g. Serbia and Montenegro) (Pending) ICJ Press release 2004/37 <http://www.icj-cij.org/icjwww/idocket.htm> skoðað 27. júlí 2005.
Legal Consequences of the Construction of a Wall (Advisory Opinion) 2004 <http://www.icj-cij.org/icjwww/idocket/imwp/imwpframe.htm> skoðað 21. júlí 2005 [139]–[142].

 

Sjá nánar í Oscola 2006: Citing International Law Sources Section, bls. 28-29, kafli 1.

The International Law Reports (ILR) hefur verið útgefið frá 1919 en undir mismunandi titlum: 1919 - 1932 (árg. 1-6) hét það Annual Digest of Public International Law Cases, 1933-1949 (árg. 7-16) Annual Digest and Reports of Public International Law Cases og frá 1950- (árg. 17-) undir núverandi titli ILR.

Aðrar helstu heimildir alþjóðlegra ákvarðana eru: International Legal Materials (ILM), International and Comparative Law Quarterly (ICLQ) og Reports of International Arbitral Awards (RIAA).

Hér má sjá dæmi úr þessum helstu ritröðum:
(Dómstóll stundum, tvö neðstu dæmin) - Heiti máls - árg. - skammstafaður titill ritraðar - upphafsblaðsíða ákvörðunar:
Lawler Incident (1860) 1 McNair Intl L Opinions 78.
Tinoco Arbitration (GB g. Costa Rica) (1923) 1 RIAA 369.
Delimitation of the Continental Shelf (UK g. France) (1979) 54 ILR 6.
Rainbow Warrior (New Zealand g. France) (Arbitration Tribunal) (1990) 82 ILR 499.
Steiner and Gross g. Polish State (1927–28) 4 Annual Digest Public Intl L 291.
Dolan (1955) 4 ICLQ 629.
International Centre for the Settlement of Investment Disputes Marvin Feldman g. Mexico (2003) 42 ILM 625.
Inter-American Court of Human Rights Barrios Altos Case Chumbipuma Aguirre et al g. Peru (2002) 41 ILM 91.

 

a) International Criminal Tribunals for the former Yugoslavia and Rwanda:

Ákvarðanir dómstólanna International Criminal Tribunals for the former Yugoslavia and Rwanda eru útgefnar í mismunandi ritröðum. En vísa skal til ICTY og ICTR ef kostur er. Tilvísun í ICTY og ICTR inniheldur málsaðila, (tegund ákvörðunar), ICTY/ICTR, ár, númer og dagsetningu. Einnig er mögulegt að vísa í International Legal Materials (ILM) eða International Human Rights Reports (Intl. Human Rights Rep). En þá endar tilvísunin á árg. - skammstafaður titill ritraðar - upphafsblaðsíða ákvörðunar.

Dæmi - neðanmálsgreinar í ICTY, ICTR, ILM og Intl. Human Rights Rep:
Tadic Case (Judgment) ICTY-94-1 (26. janúar 2000).
Prosecutor g. Akayesu (Judgment) ICTR-96-4-T, T Ch I (2. september 1998).
Prosecutor g. Tadic (Judgment in Sentencing Appeals) (2000) 39 ILM 635.
Prosecutor g. Tadic (Jurisdiction) (1996) 3 Intl Human Rights Rep 578.

 

b) Nuremberg Tribunal:

Ákvarðanir Nuremberg Tribunal eru útgefnar í the American Journal of International Law:

Dæmi - neðanmálsgrein NT:
Judgment of the Nuremberg International Military Tribunal 1946 (1947) 41 AJIL172.

 

c) International Tribunal for the Law of the Sea (ITLOS):

Vísið í ritröðina: Reports of Judgements, Advisory Opinions and Orders eins og við á sjá á vefsíðunni itlos.org. Þar er einnig að finna aðrar tegundir heimilda ITLOS eins og ályktanir og samninga.

Dæmi - neðanmálsgreinar ITLOS:
/M/V ‘Saiga’ (No 2) (Saint Vincent and the Grenadines g. Guinea) (Provisional Measures, Order of 11. mars 1998) ITLOS Reports 1998, 24.
/M/V ‘Saiga’ (No. 2) (Saint Vincent and the Grenadines g. Guinea) (Provisional Measures, Order of 11. mars 1998, Sep. Op. Laing) ITLOS Reports 1998, 46.
ITLOS Press Release, Application Filed on Behalf of Belize against France for Release of Arrested Fishing Vessel (21. mars 2001) ITLOS/Press 46.

 

d) World Trade Organization (WTO/GATT) ákvarðanir:

Tvær leiðir eru mögulegar til að vísa í WTO ákvarðanir:

  •  í gagnasafn WTO: docsonline.wto.org. hér þarf tilvísun að innihalda titil, dagsetningu, WTO númer, pinpoint í málsgrein
  •  í Dispute Settlement Reports (DSR). Tilvísun fylgir almennum reglum um ritraðir dóma/ákvarðana. Pinpoint skal innihalda blaðsíðutal eins og við á, einnig er mögulegt að vísa í málsgreinar ef það þykir nauðsynlegt vegna skýrleika.
Dæmi - neðanmálsgreinar WTO í gagnasafn WTO og DSR:
WTO, India: Measures Affecting the Automotive Sector—Report of the Appellate Body (19. mars 2002) WT/DS146/AB/R and WT/DS175/AB/R [10]–[25].
WTO, Brazil: Export Financing Programme for Aircraft—Recourse to Arbitration by Brazil under Article 22.6 of the DSU and Article 4.11 of the SCM Agreement—Decision by the Arbitrators (28. ágúst 2000) WT/DS46/ARB.
United States—Anti-Dumping Duty on Dynamic Random Access Memory Semiconductors (DRAMS) of One Megabit or Above from Korea (WT/DS99) [1999] 2 DSR 519, 521.

 

Fyrir GATT ákvarðanir skal vísa í Basic Instruments and Selected Documents (BISD) þegar mögulegt er. Í dæminu hér fyrir neðan þýðir 3S þriðji viðauki og 81 er fyrsta blaðsíðan. BISD er að finna í Butterworth's Lexis og Westlaw.

Dæmi - neðanmálsgrein GATT í DSR m/pinpoint:
Swedish Anti-Dumping Duties (1955) GATT BISD 3S/81, 82.

e) International Labour Organization (ILO) recommendations

ILO gefur út ýmis gögn er varða alþjóðalög um vinnulöggjöf, þ.á.m. tilmæli, frumvörp, skýrslur, ályktanir frá the Committee on Freedom of Association og athugasemdir frá the Committee of Experts on the Application of Conventions and Recommendations, meðal annarra.

Dæmi - neðanmálsgreinar:
ILO Recommendation R020: Labour Inspection Recommendation (Recommendation Concerning the General Principles for the Organization of Systems of Inspection to Secure the Enforcement of the Laws and Regulations for the Protection of the Workers) (5th Conference Session Geneva 29. nóvember 1923).
Canada (Case No 2145) (3. Júlí 2001) Report of the Committee on Freedom of Association No 327 (Vol LXXXV 2002 Series B No 1).
International Labour Conference (88th Session) Resolution II: Resolution Concerning HIV/AIDS and the World of Work (Geneva 13. júní 2000).

 

f) Permanent Court of Arbitration

PCA gefur út úrskurði sína í Scott (ritstj.) Hague Court Reports (1916, 1932). Aðrir úrskurðir eru gefnir út í Moore History and Digest of the International Arbitrations to which the United States has been a Party (1898) 6 árg. Allar með sína eigin tilvísunar reglur.

Dæmi - neðanmálsgreinar:
North Atlantic Coast Fisheries Case (GB g. USA) (1910) Scott Hague Court Rep 141.
Alabama Claims Arbitration (1872) 1 Moore Intl Arbitrations 495.

 

g) Iran-United States of America Claims Tribunal

Starrett Housing Corporation g. Iran (1983) 4 Iran-USCTR 122

h) Inter-American Court of Human Rights

Útgefið efni IACHR má finna the Inter-American Court of Human Rights ritröð A–E. Dómar og ákvarðanir eru í ritröð C. Sjá vefsíðu IACHR (http://www.corteidh.or.cr) eða vefsíðu the University of Minnesota Human Rights Library (http://hrlibrary.umn.edu/).

Dæmi - neðanmálsgreinar:
Juridical Condition and Rights of the Undocumented Migrants, Advisory Opinion OC-18, Inter-American Court of Human Rights Series A Nr. 18 (17. september 2003).
Blake Case (Interpretation of Reparations Judgment (Article 67 American Convention on Human Rights) Inter-American Court of Human Rights Series C Nr. 57 (1. október 1999).

 

Sjá nánar í Oscola 2006: Citing International Law Sources Section bls. 29-32.

Sameinuðu þjóðirnar:

Þegar vísað er í skjöl aðalstofnanna Sameinuðu þjóðanna á tilvísun að innihalda númer skjals, stofnun SÞ sem ber ábyrgð á skjalinu og hvers konar skjal um er að ræða. Ekki er nauðsynlegt að vísa í Security Council Official Records (UNSCOR) eða General Assembly Official Records (GAOR). Eftir fyrstu tilvísun á að stytta United Nations í UNUN Security Council í  UNSC, UN General Assembly í  UNGA og Resolution í Res. En hins vegar er mælt með því að vísa í fullt heiti stofnana SÞ sem ekki eru vel þekktar eða mjög sérhæfðar. Ekki á að vísa í titla ályktana (resolutions), nema það sé nauðsynlegt vegna skýrleika.  Nánari leiðbeiningar má finna í UN Documents Resource Guide (https://research.un.org/en/docs).

Meginregla tilvísana: Höfundur/stofnun - titill - dagsetning (samþykkt) - UN númer

Ef skjalið er gefið út sem bók og hefur ISBN nr. á titillinn að vera skáletraður og þá má sleppa UN númerinu. Fyrsta tilvísun á að innihalda óstytt heiti höfundar/stofnunnar.

Dæmi - neðanmálsgreinar:
UNGA Res 2621 (1970) GAOR 25th Session Supp 16, 10.
UNSC Res 770 (1992) SCOR Resolutions and Decisions 24.
UNSC Res 1373 (28. september 2001) UN Doc S/RES/1373.

 

a) UN Security Council (UNSC)
Dæmi - neðanmálsgreinar:
UNSC Res 1373 (28. september 2001) UN Doc S/RES/1373.
UNSC Presidential Statement 38 (2000) UN Doc S/PRST/2000/38.
UNSC Verbatim Record (28. september 2001) UN Doc S/PV/4385.
UNSC Security Council, Briefed by Chairman of Counter-Terrorism Committee, Stresses Need for All States to Report on Anti-TerrorismEfforts (15. apríl 2002) Press Release SC/7361.

 

(b) UN General Assembly (UNGA)
Dæmi - neðanmálsgreinar:
UNGA Res 3314 (XXIX) (14. desember 1974).
UNGA Res 51/210 (17. desember 1996) UN Doc A/RES/51/210.
Declaration on the Granting of Independence to Colonial Countries and Peoples, UNGA Res 1514 (XV) (14. des. 1960) (adopted by 89 votes to none; 9 abstentions).
UNGA Report of the Special Committee on Principles of International Law Concerning Friendly Relations and Cooperation Among States UN GAOR 25th Session Supp No 18 UN Doc A/8018 (1970)
UNGA Report of the Ad Hoc Committee Established by UNGA Res 51/210 (17. desember 1996) 6th Session (2002) UN Doc Supp No 37(A/57/37).
UNGA Rules of Procedure of the General Assembly, Rule 98 UN Doc A/520/Rev 15 (1984).

 

c) UN Sixth Committee
Dæmi - neðanmálsgrein:
UNGA Sixth Committee (56th Session) Report of the Working Group on Measures to Eliminate International Terrorism (29. október 2001) UN Doc A/C.6/56/L.9.

 

d) UN Secretary-General
Yfirleitt er vísað í stofnunina sem Secretary-General tilgreinir í skjalinu
Dæmi - neðanmálsgreinar:
UNGA Report of the Secretary-General 65/190 (2001) UN Doc A/56/190.
Report of the Secretary-General, Rape and Abuse of Women in the Territory of the Former Yugoslavia (1994) UN Doc E/CN.4/1994/5.

 

e) UN Commission on Human Rights
Dæmi - neðanmálsgreinar:
UNCHR Res 37 (2001) UN Doc E/CN.4/RES/2001/37.
UNCHR, Fourth Special Session 23–24 September 1999 ‘Report of the UN High Commissioner for Human Rights on the Human Rights Situation in East Timor’ (17. september 1999) UN Doc E/CN.4/S-4/CRP.
UNCHR Report of the Working Group on Arbitrary Detention (21. janúar 1992) UN Doc E/CN.4/1992/20.

f) UN Special Rapporteurs or Representatives
Dæmi - neðanmálsgreinar:
UNCHR (Sub-Commission), Report by Special Rapporteur Kallopi K Koufa 2001/31 (2001) UN Doc E/CN.4/Sub.2/2001/31.
UNCHR Compilation and Analysis of Legal Norms, Report of the Representative of the Secretary-General on Internally Displaced Persons (5. des. 1995) UN Doc E/CN.4/1996/52/Add.2.
UNCHR Report of the Special Rapporteur on Torture (1986) UN Doc E/CN.4/1986/15.

 

g) UN Human Rights Treaty Bodies
Dæmi - neðanmálsgreinar:
UNCHR General Comment 18’ in ‘Note by the Secretariat, Compilation of General Comments and General Recommendations adopted by Human Rights Treaty Bodies (1994) UN Doc HRI/GEN/1/Rev.1.
UNCHR Comment on Egypt’s Second Periodic Report onImplementation of the ICCPR (9. desember 1993) UN Doc CCPR/C/79/Add.23.
UN Committee for the Elimination of All Forms of Discrimination against Women, General Recommendation No 19 in Note by the Secretariat, Compilation of General Comments and General Recommendations Adopted by Human Rights Treaty Bodies (29. júlí 1994) UN Doc HRI/GEN/1/Rev.1.
Barbato g. Uruguay (1982) 2 Selected Decisions of the Human Rights Committee 112.

 

h) United Nations High Commissioner for Refugees (UNHCR)
Dæmi - neðanmálsgreinar:
UNHCR EXCOM Conclusion No 64 (XLI) Refugee Women and International Protection (1990).
UNHCR Report of the 45th Session of the Executive Committee of the High Commissioner’s Programme (Geneva 3.–7. október 1994) (11. október 1994) UN Doc A/AC.96/839.
UNHCR Guidelines on the Protection of Refugee Women (Geneva 1991).
UNHCR UNHCR’s Operational Experience with Internally Displaced Persons (Division of International Protection Geneva 1994).

 

 

i) Diplomatic Conferences
Dæmi - neðanmálsgreinar:
„Report of the Preparatory Committee on the Establishment of an International Criminal Court“ UN Diplomatic Conference of Plenipotentiaries on the Establishment of an International Criminal Court (Rome 15 June–17 July 1998) (14. apríl 1998) UN Doc A/CONF.183/2/Add.1.
„Final Act of the UN Diplomatic Conference of Plenipotentiaries on the Establishment of an International Criminal Court“ (17. júlí 1998) UN Doc A/CONF.183/10.

j) United Nations Year Book (UNYB)
Dæmi - neðanmálsgreinar:
UNGA „Questions Relating to International Terrorism“ (1972) UNYB 649.
UNGA „Report of the Ad Hoc Committee“ (1979) UNYB 1146.

k) International Law Commission (ILC)
Upplýsingar um ILC er að finna á vefslóðinni: http://www.un.org/law/ilc/index.htm, einnig er mælt með að nota https://documents.un.org/prod/ods.nsf/home.xsp til að leita að heimildum.
Dæmi - neðanmálsgrein:
ILC, „Report of the International Law Commission on the Work of its 42nd Session“ (1. maí–20. júlí 1990) UN Doc A/45/10.

l) League of Nations Official Journal (LNOJ)
Dæmi - neðanmálsgrein:
Aaland Islands Case (1920) League of Nations Official Journal Spec Supp 3, 3.

m) Aðrar stofnanir Sameinuðu þjóðanna
Dæmi - neðanmálsgreinar:
World Food Programme, „Report to the Economic and Social Council“ (23. september 1996) WFP/EB.3/96/3.
UN Development Programme (Emergency Response Division), „Building Bridges between Relief and Development“ (1996).
Executive Board of the UN Development Programme and the UN Population Fund, „Report of the Administrator“ (15. mars 1996) DP/1996/18/Add.2.
UNICEF „Emergency Operations“ (1. desember 1995) E/ICEF/1996/7.
WHO (Resolution of the Executive Board) „Emergency and Humanitarian Action“ (27. janúar 1995) EB95.R17.
ECOSOC „Enlargement of the Commission on Human Rights and the Further Promotion of Human Rights and Fundamental Freedoms“ Res1990/48 (25. maí 1990).

 

Sjá leiðbeiningar og dæmi fyrir: Regional Bodies Documents, International Yearbooks, Collected Courses of The Hauge Academy of International Law, International Law Association, International Law Digests í Oscola 2006: Citing International Law Sources Section, bls. 36-37.