Fylgið meginreglunni fyrir Other secondary sources í Oscola 4. útg. bls. 39, kafli 3.4.1
Meginregla:
Höfundur, | „Titill“ | (aukaupplýsingar, | Útgefandi | ár)
Dæmi - útgefnar glærur af fundi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Sigurjón Högnason, „Skuldsett yfirtaka og öfugur samruni. Ágreiningur um skattalega meðhöndlun vaxtagjalda“ (Fróðleikur á fimmtudegi, 26. janúar 2012) glæra 2 <https://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/frodleikur-a-fimmt/Documents/SH - skuldsett yfirtaka - jan 2012.pdf> skoðað 15. maí 2014.
Heimildaskrá:
Sigurjón Högnason, „Skuldsett yfirtaka og öfugur samruni. Ágreiningur um skattalega meðhöndlun vaxtagjalda“ (Fróðleikur á fimmtudegi, 26. janúar 2012) <https://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/frodleikur-a-fimmt/Documents/SH - skuldsett yfirtaka - jan 2012.pdf> skoðað 15. maí 2014
Dæmi - óútgefnar kennsluglærur:
Nauðsynlegt er að fá leyfi hjá höfundum ef vísað er í óútgefið efni (sem er ekki aðgengilegt almenningi).
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Oddný Mjöll Arnardóttir og Margrét Vala Kristjánsdóttir, „Fræðileg skrif í laganámi. Leiðbeiningar við frágang og uppbyggingu verkefna“ (BA - ritgerð, 2014-3, 22. september 2014) glæra 5.
Heimildaskrá:
Oddný Mjöll Arnardóttir og Margrét Vala Kristjánsdóttir, „Fræðileg skrif í laganámi. Leiðbeiningar við frágang og uppbyggingu verkefna“ (BA - ritgerð, 2014-3, 22. september 2014)
Zotero - Glærur/Fyrirlestrar
Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphaffsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).
Meginregla:
Dæmi - kynningarglærur á fundi:
Dæmi - kynningarglærur á fundi:
Neðanmálsgrein:
Sigurjón Högnason, „Skuldsett yfirtaka og öfugur samruni. Ágreiningur um skattalega meðhöndlun vaxtagjalda“ (Fróðleikur á fimmtudegi, 26. janúar 2012) glæra 2 <https://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/frodleikur-a-fimmt/Documents/SH - skuldsett yfirtaka - jan 2012.pdf> skoðað 15. maí 2014.
Heimildaskrá:
Sigurjón Högnason, „Skuldsett yfirtaka og öfugur samruni. Ágreiningur um skattalega meðhöndlun vaxtagjalda“ (Fróðleikur á fimmtudegi, 26. janúar 2012) <https://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/frodleikur-a-fimmt/Documents/SH - skuldsett yfirtaka - jan 2012.pdf> skoðað 15. maí 2014
Dæmi - kennsluglærur á fundi:
Dæmi - kennsluglærur:
Neðanmálsgrein:
Oddný Mjöll Arnardóttir og Margrét Vala Kristjánsdóttir, „Fræðileg skrif í laganámi. Leiðbeiningar við frágang og uppbyggingu verkefna“ (BA - ritgerð, 2014-3, 22. september 2014) glæra 5 <https://myschool.ru.is/myschool/?Page=Download&ID=26307&Act=3&File=Oscola%2Bog%2Bfraedileg%2Bskrif%2B1%2E%2Bar%2B1014%2Epptx> skoðað 15. maí 2014.
Heimildaskrá:
Oddný Mjöll Arnardóttir og Margrét Vala Kristjánsdóttir, „Fræðileg skrif í laganámi. Leiðbeiningar við frágang og uppbyggingu verkefna“ (BA - ritgerð, 2014-3, 22. september 2014) <https://myschool.ru.is/myschool/?Page=Download&ID=26307&Act=3&File=Oscola%2Bog%2Bfraedileg%2Bskrif%2B1%2E%2Bar%2B1014%2Epptx> skoðað 15. maí 2014