Skip to Main Content

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

Alfræðirit

Vitnið til alfræðirita eins og um bók væri að ræða, en sleppið höfundi, ritstjóra og útgefanda. Tilgreina skal titil alfræðiritsins, nr. útgáfu og útgáfuár. Árgangur og málsgrein koma síðast.

Ef hugtakið eða tiltekinn hluti alfræðiritsins, hefur skráðan höfund skal tilgreina höfundinn og síðan heiti kaflans í byrjun tilvísunnar. 

Ef alfræðiritið er eingöngu til rafrænt þarf vefslóð að fylgja og hvenær sótt.

Dæmi - enginn höfundur (prent útg.):
Neðanmálsgrein án pinpoint:
Halsbury’s Laws
(5. útg., 2010) árg. 57, mgr. 53.
Heimildaskrá:
Halsbury’s Laws (5. útg., 2010) árg. 57, mgr. 53

Dæmi - höfundur kaflans tilgreindur (prent útg.):
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
CJ
Friedrich, Constitutions and Constitutionalism, International Encyclopedia of the Social Sciences III (1968) 319, 320.
Heimildaskrá:
Friedrich CJ, Constitutions and Constitutionalism, International Encyclopedia of the Social Sciences III (1968) 319

 

Dæmi - rafrænt alfræðirit - höfundur kaflans tilgreindur (vefútg.):
Neðanmálsgrein án pinpoint:
Leslie
Green, Legal Positivism, The Stanford Encyclopedia of Philosophy (haust útg., 2009) <http://plato .stanford .edu/archives/fall2009/entries/legal-positivism> skoðað 20. nóvember 2009.
Heimildaskrá:
Green L, Legal Positivism, The Stanford Encyclopedia of Philosophy (haust útg., 2009) <http://plato .stanford .edu/archives/fall2009/entries/legal-positivism> skoðað 20. nóvember 2009

 

Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 36, kafli 3.2.6

 

Zotero - Alfræðirit

Ef enginn höfundur eða dagsetning kemur fram á heimildinni er þeim reiti sleppt.

Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphaffsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).

Meginregla:

Dæmi um hugtak í alfræðiriti á vefnum eftir erlendan höfund:

undefined

 

Neðanmálsgrein:

Fuad Zarbiyev, „Judicial Activism“, Max Planck Encyclopedias of International Law (2018) <https://opil.ouplaw.com/view/10.1093/law-mpeipro/e2864.013.2864/law-mpeipro-e2864?prd=MPIL> skoðað 14. apríl 2020.

Heimildaskrá:

Zarbiyev F, „Judicial Activism“, Max Planck Encyclopedias of International Law (2018) <https://opil.ouplaw.com/view/10.1093/law-mpeipro/e2864.013.2864/law-mpeipro-e2864?prd=MPIL> skoðað 14. apríl 2020