Zotero og OSCOLA
Gengur vel með hjálparforritinu Zotero.
Allar leiðbeiningar um uppsetningu Zotero og OSCOLA er að finna í Zotero leiðarvísinum.
Við mælum með að stilla tungumálið í Zotero á English þ.s. íslenska þýðingin er ekki skýr og leiðbeiningar í Oscola miðast við ensku útgáfuna. Einfalt er að stilla tungumál í Zotero undir Edit - Preferences - Advanced og velja svo English af listanum.
Oscola í Zotero: