Skip to Main Content

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

Orð í orðabókum

Fylgið sömu leiðbeiningum um skráningu og alfræðirit. Sjá nánar í OSCOLA F&Qs

Dæmi - orð í prentaðri orðabók:
Neðanmálsgrein (athuga ekki er skráð pinpoint eða bls.):
no-fault compensationOxford Dictionary of Law (7.útg., OUP 2013).
Heimildaskrá:
no-fault compensationOxford Dictionary of Law (7.útg., OUP 2013)

 

Dæmi - orð í rafrænni orðabók:
Neðanmálsgrein (athuga ekki er skráð pinpoint eða bls.):
philosophy, n (OED Online, OUP June 2013) <www.oed.com/view/Entry/142505> skoðað 21. ágúst 2013.
philosophy, n (OED Online, OUP June 2013) <www.oed.com/view/Entry/142505> skoðað 21. ágúst 2013

 

Zotero - Orðabækur

Meginregla - orð í prentaðri orðabók:

undefined

Dæmi - prentuð orðabók:

undefined

Neðanmálsgrein/Heimildaskrá (eins fyrir utan það að neðanmálsgreinin endar á .):
„no-fault compensation“, , Oxford Dictionary of Law (7. útg., OUP 2013)
Athugið að hér koma tvær kommur (í stað einnar) á undan titli orðarbókarinnar.Til þess að fjarlægja hana þarf í Zotero að velja Show Editor (fyrir neðan Suffix gluggann) og taka út aðra kommuna og ýta síðan á Save.
Ef notað er editor mun þessi neðanmálsgrein ekki uppfærast ef breytingar eru gerðar í Zotero við þessa færslu.

 

Meginregla - orð í rafrænni orðabók:

Dæmi - rafræn orðabók:

 

Neðanmálsgrein/Heimildaskrá (eins fyrir utan það að neðanmálsgreinin endar á .):
philosophy, n (OED Online, OUP 2013) <www.oed.com/view/Entry/142505> skoðað 21. ágúst 2013
Athugið að hér koma tvær kommur (í stað einnar) á undan titli orðarbókarinnar.Til þess að fjarlægja hana þarf í Zotero að velja Show Editor (fyrir neðan Suffix gluggann) og taka út aðra kommuna og ýta síðan á Save.