Skip to Main Content

APA staðall

Myndir og töflur

APA handbókin er með nákvæmar leiðbeiningar um uppsetningu á myndum og töflum samkæmt þeirra reglum. 

Helstu atriði eru að: 

  • Myndir og töflur fá númer og heiti sem birtist fyrir ofan 
  • Ef þörf er á að útskýra frekar hvað er á myndinni eða í töflunni kemur það fyrir neðan með fyrirsögninni "Skýring" eða "Athugasemd" (á ensku Note.) 
  • Sjá útskýringamynd fyrir mynd
  • Sjá útskýringamynd fyrir töflu

Notið captions í Word til að gefa myndum og töflum heiti. Það er gert með því að hægri-smella á myndina/töfluna og velja "Insert Caption". Síðan til að fá myndaskrá og töfluskrá fyrir aftan efnisyfirlitið þarf að velja flipann "References" og smella á hnappinn "Insert Table of Figures".  Þetta þarf að gera fyrir bæði myndir og töflur. 

Sjá frekari útskýringar á töflum og myndum á vef APA