Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

Dagblaðsgreinar

Meginregla - prentuð dagblaðsgrein:
Höfundur, "Titill" Heiti dagblaðs (Staður, full dagsetning)

Ef blaðsíðutalið þar sem dagblaðsgreinin hefst kemur fram skal skrá það eftir svigan og á undan pinpoint t.d. (Reykjavík, 3. október 2019) 12, 13.

Upplýsingar um hversu marga höfunda/ritstjóra/þýðendur skal skrá eru að finna undir kaflanum Höfundar

Þegar vísað er í dagblaðsgrein ritstjóra skal skrá nafn hans í höfundarsætið og setja (ritstj.) fyrir aftan. t.d. Friðrik Friðriksson (ritstj.)

Neðanmálsgrein og heimildaskrá eru eins, fyrir utan pinpoint/blaðsíðutali og . í neðanmálsgrein

Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 42, kafli 3.4.9

 

Dæmi - prentuð dagblaðsgrein m/pinpoint:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Jón Hákon Halldórsson, „Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins“ Fréttablaðið (Reykjavík, 25. nóvember 2014) 4.
Heimildaskrá:
Jón Hákon Halldórsson, „Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins“ Fréttablaðið (Reykjavík, 25. nóvember 2014)

 

Meginregla - rafræn dagblaðsgrein:
Höfundur, "Titill" Heiti dagblaðs (Staður, full dagsetning) <vefslóð> skoðað dagsetning

 

Dæmi - rafræn dagblaðsgrein:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Jón Hákon Halldórsson, „Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu“ visir.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) mgr. 1 <http://www.visir.is/mattu-ekki-mida-vid-null-prosent-verdbolgu/article/2014141129577> skoðað 25. nóvember 2014.
Heimildaskrá:
Jón Hákon Halldórsson, „Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu“ visir.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) <http://www.visir.is/mattu-ekki-mida-vid-null-prosent-verdbolgu/article/2014141129577> skoðað 25. nóvember 2014

 

Dæmi - rafræn dagblaðsgrein án höfundar:
Neðanmálsgrein:
„Íslenskra dómstóla að ákvarða“ mbl.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) <http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/11/24/slenskra_domstola_ad_akvarda/> skoðað 25. nóvember 2014.
Heimildaskrá:
„Íslenskra dómstóla að ákvarða“ mbl.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) <http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/11/24/slenskra_domstola_ad_akvarda/> skoðað 25. nóvember 2014

 

Zotero - Dagblaðsgreinar

Þetta er í eina skiptið þar sem útgáfustaður er tilgreindur skv. Oscola

Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphaffsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).

Grein í prentuðu dagblaði:

 

Dæmi - grein í prentuðu dagblaði:
Neðanmálsgrein:
Jón Hákon Halldórsson, „Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins“ Fréttablaðið (Reykjavík, 25. nóvember 2014) 4.
Heimildaskrá:
Jón Hákon Halldórsson, „Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins“ Fréttablaðið (Reykjavík, 25. nóvember 2014)

 

Frétt á vef:

Dæmi - frétt á vef með höfundi m/pinpoint:
Neðanmálsgrein:
Jón Hákon Halldórsson, „Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu“ visir.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) mgr. 1 <http://www.visir.is/mattu-ekki-mida-vid-null-prosent-verdbolgu/article/2014141129577> skoðað 25. nóvember 2014.
Heimildaskrá:
Jón Hákon Halldórsson, „Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu“ visir.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) <http://www.visir.is/mattu-ekki-mida-vid-null-prosent-verdbolgu/article/2014141129577> skoðað 25. nóvember 2014

 

Dæmi - frétt á vef án höfundar m/pinpoint:
Neðanmálsgrein:
„Íslenskra dómstóla að ákvarða“ mbl.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) mgr. 1 <http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/11/24/slenskra_domstola_ad_akvarda/> skoðað 25. nóvember 2014.
Heimildaskrá:
„Íslenskra dómstóla að ákvarða“ mbl.is (Reykjavík, 24. nóvember 2014) <http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/11/24/slenskra_domstola_ad_akvarda/> skoðað 25. nóvember 2014