Skip to Main Content

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

Skýrslur og aðrar afleiddar heimildir

Skýrslur og aðrar afleiddar heimildir

Upplýsingar um hversu marga höfunda/ritstjóra/þýðendur skal skrá eru að finna undir kaflanum Höfundar

Meginregla prentaðar skýrslur og annað prentað efni sem fellur undir þessa reglu:
Höfundur, | Titill | (aukaupplýsingar, | Útgefandi | ár)
Þessi regla á ekki einungis við um skýrslur heldur allar aðrar heimildir sem falla ekki undir aðrar skilgreiningar afleiddra heimilda í staðlinum. Þetta á líka við um flest PDF skjöl sem eru ekki tímaritsgreinar, bækur, bókakaflar eða ráðstefnurit. 
Ef enginn höfundur er tilgreindur er verkið skráð á stofnun/fyrirtæki. Ef enginn stofnun/fyrirtæki er skráð sem höfundur er höfundi sleppt og hefst neðanmálsgreinin/færslan í heimildaskrá á titli.
                                                                                  Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphafsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).
Athugið að ef
heimild inniheldur ISBN skal skrá hana sem bók/rafbók.
Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 39, 3.4.1

Dæmi - prentuð skýrsla með höfundi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Umboðsmaður barna, „Skýrsla umboðsmanns barna 2018“ (Umboðsmaður barna 2019) 8.
Heimildaskrá:
Umboðsmaður barna, „Skýrsla umboðsmanns barna 2018“ (Umboðsmaður barna 2019)

Meginregla rafrænna skýrslna og annað rafrænt efni sem fellur undir þessa reglu:
Höfundur, | Titill | (aukaupplýsingar, | Útgefandi | ár) <vefslóð> skoðað dagsetning
Pinpoint (ef við á) kemur á undan vefslóðinni í neðanmálsgrein.
Sjá nánar í Oscola 4. útgáfu bls. 33, kafli 3.1.4

Dæmi rafræna skýrslu með höfundi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Sérfræðingahópur um skuldavanda heimilanna, „Skýrsla sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna“ (Forsætisráðuneytið 10. nóvember 2010) 15 <www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/skyrla-skuldavandi-heimila.pdf> skoðað 5. janúar 2012.
Heimildaskrá:
Sérfræðingahópur um skuldavanda heimilanna, „Skýrsla sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna“ (Forsætisráðuneytið 10. nóvember 2010) <www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/skyrla-skuldavandi-heimila.pdf> skoðað 5. janúar 2012
Ef efni er útgefið bæði rafrænt og á prenti á að skrá það sem prentaða útgáfu og sleppa urlinu

 

Zotero - Skýrslur og aðrar afleiddar heimildir

Samkvæmt Verklagsleiðbeiningunum ráðið þið hvort þið skráið t.d. skýrslur og vefsíður undir stofnun/fyrirtæki eða titli, en gæta skal samræmis í ritgerð.

Þetta form er tilvalið fyrir „Other secondary sources“ sem fjallað er um á bls. 39 í OSCOLA staðlinum, skýrslur, skjöl, og alls konar annað sem ekki fellur undir aðrar skilgreiningar afleiddra heimilda í staðlinum. Þetta á líka við um flest PDF skjöl sem eru ekki tímaritsgreinar, bækur, bókakaflar eða ráðstefnurit. 

Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphafsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).

Zotero - Rafræn skýrsla með höfundi (stofnun):

Dæmi um rafræna skýrslu skráða á höfund/stofnun:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Sérfræðingahópur um skuldavanda heimilanna, „Skýrsla sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna“ (Forsætisráðuneytið 10. nóvember 2010) 15 <www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/skyrla-skuldavandi-heimila.pdf> skoðað 5. janúar 2012.
Heimildaskrá:                                                                                                                                                               Sérfræðingahópur um skuldavanda heimilanna, „Skýrsla sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna“ (Forsætisráðuneytið 10. nóvember 2010) <www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/skyrla-skuldavandi-heimila.pdf> skoðað 5. janúar 2012

 

Zotero - Prentuð skýrsla án höfundar:

 

Dæmi um prentaða skýrslu án höfundar (skráða á titil):
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
 „Annual Report 2021“ (World Trade Organization 1996) 5.
Heimildaskrá:                                                                                                                                                         
„Annual Report 2021“ (World Trade Organization 1996)

 

Rannsóknarskýrsla Alþingis

Á vef Rannsóknarskýrslu Alþingis segir:
Vefútgáfu skýrslunnar er ætlað að vera aðalútgáfa skýrslunnar enda birtist þar efni sem ekki er í hinni prentuðu útgáfu, m.a. ensk þýðing á hluta skýrslunnar, tölfræðilegt efni og bréfaskipti nefndarinnar og 12 einstaklinga sem veittur var andmælaréttur um atriði sem fram koma í skýrslunni.

Þessu er hlýtt hér þótt það sé undantekning að taka vefútgáfu fram yfir prentaða skv. OSCOLA staðlinum

Dæmi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Rannsóknarnefnd Alþingis, „Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir“, (Bindi 1, Rannsóknarnefnd Alþingis 2010) 31 <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-1/> skoðað 3. desember 2014.
Heimildaskrá:
Rannsóknarnefnd Alþingis, „Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir“, (Bindi 1, Rannsóknarnefnd Alþingis 2010) <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-1/> skoðað 3. desember 2014

 

Dæmi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir, „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008“ (Viðauki 1 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, bindi 8, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) 30 <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-8/vidauki-1/> skoðað 3. desember 2014.
Heimildaskrá:
Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir, „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008“ (Viðauki 1 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, bindi 8, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-8/vidauki-1/> skoðað 3. desember 2014

 

Dæmi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Gunnar Þór Pétursson, „Innleiðing gerða skv. EES samningnum á sviði fjármálaþjónustu í íslenskan rétt“ (Viðauki 6 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) 12 <http://www.rna.is/media/skjol/RNAvefVidauki6.pdf> skoðað 3. desember 2014.
Heimildaskrá:
Gunnar Þór Pétursson, „Innleiðing gerða skv. EES samningnum á sviði fjármálaþjónustu í íslenskan rétt“ (Viðauki 6 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) <http://www.rna.is/media/skjol/RNAvefVidauki6.pdf> skoðað 3. desember 2014

 

Zotero - Rannsóknarskýrsla Alþingis

Hér eru upplýsingar um bindi og viðauka settar í Institution-sviðið til þess að þær komi rétt út í skrifum.

undefined

 

undefined

 

Neðanmálsgreinar:
Rannsóknarnefnd Alþingis, „Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir“, (Bindi 1, Rannsóknarnefnd Alþingis 2010) 31 <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-1/> skoðað 3. desember 2014.

 

Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir, „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008“ (Viðauki 1 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, bindi 8, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) 30 <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-8/vidauki-1/> skoðað 3. desember 2014.

Gunnar Þór Pétursson, „Innleiðing gerða skv. EES samningnum á sviði fjármálaþjónustu í íslenskan rétt“ (Viðauki 6 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) 12 <http://www.rna.is/media/skjol/RNAvefVidauki6.pdf> skoðað 3. desember 2014.


Heimildaskrá:
Gunnar Þór Pétursson, „Innleiðing gerða skv. EES samningnum á sviði fjármálaþjónustu í íslenskan rétt“ (Viðauki 6 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) <http://www.rna.is/media/skjol/RNAvefVidauki6.pdf> skoðað 3. desember 2014

Rannsóknarnefnd Alþingis, „Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir“, (Bindi 1, Rannsóknarnefnd Alþingis 2010) <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-1/> skoðað 3. desember 2014

Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir, „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008“ (Viðauki 1 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, bindi 8, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-8/vidauki-1/> skoðað 3. desember 2014