Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

Skýrslur og aðrar afleiddar heimildir

Skýrslur og aðrar afleiddar heimildir

Upplýsingar um hversu marga höfunda/ritstjóra/þýðendur skal skrá eru að finna undir kaflanum Höfundar

Meginregla prentaðar skýrslur og annað prentað efni sem fellur undir þessa reglu:
Höfundur, | Titill | (aukaupplýsingar, | Útgefandi | ár)
Þessi regla á ekki einungis við um skýrslur heldur allar aðrar heimildir sem falla ekki undir aðrar skilgreiningar afleiddra heimilda í staðlinum. Þetta á líka við um flest PDF skjöl sem eru ekki tímaritsgreinar, bækur, bókakaflar eða ráðstefnurit. 
Ef enginn höfundur er tilgreindur er verkið skráð á stofnun/fyrirtæki. Ef enginn stofnun/fyrirtæki er skráð sem höfundur er höfundi sleppt og hefst neðanmálsgreinin/færslan í heimildaskrá á titli.
                                                                                  Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphafsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).
Athugið að ef
heimild inniheldur ISBN skal skrá hana sem bók/rafbók.
Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 39, 3.4.1

Dæmi - prentuð skýrsla með höfundi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Umboðsmaður barna, „Skýrsla umboðsmanns barna 2018“ (Umboðsmaður barna 2019) 8.
Heimildaskrá:
Umboðsmaður barna, „Skýrsla umboðsmanns barna 2018“ (Umboðsmaður barna 2019)

Meginregla rafrænna skýrslna og annað rafrænt efni sem fellur undir þessa reglu:
Höfundur, | Titill | (aukaupplýsingar, | Útgefandi | ár) <vefslóð> skoðað dagsetning
Pinpoint (ef við á) kemur á undan vefslóðinni í neðanmálsgrein.
Sjá nánar í Oscola 4. útgáfu bls. 33, kafli 3.1.4

Dæmi rafræna skýrslu með höfundi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Sérfræðingahópur um skuldavanda heimilanna, „Skýrsla sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna“ (Forsætisráðuneytið, 10. nóvember 2010) 15 <www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/skyrla-skuldavandi-heimila.pdf> skoðað 5. janúar 2012.
Heimildaskrá:
Sérfræðingahópur um skuldavanda heimilanna, „Skýrsla sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna“ (Forsætisráðuneytið, 10. nóvember 2010) <www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/skyrla-skuldavandi-heimila.pdf> skoðað 5. janúar 2012
Ef efni er útgefið bæði rafrænt og á prenti á að skrá það sem prentaða útgáfu og sleppa urlinu

 

Zotero - Skýrslur og aðrar afleiddar heimildir

Samkvæmt Verklagsleiðbeiningunum ráðið þið hvort þið skráið t.d. skýrslur og vefsíður undir stofnun/fyrirtæki eða titli, en gæta skal samræmis í ritgerð.

Þetta form er tilvalið fyrir „Other secondary sources“ sem fjallað er um á bls. 39 í OSCOLA staðlinum, skýrslur, skjöl, og alls konar annað sem ekki fellur undir aðrar skilgreiningar afleiddra heimilda í staðlinum. Þetta á líka við um flest PDF skjöl sem eru ekki tímaritsgreinar, bækur, bókakaflar eða ráðstefnurit. 

Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphafsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).

Zotero - Rafræn skýrsla með höfundi (stofnun):

Dæmi um rafræna skýrslu skráða á höfund/stofnun:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Sérfræðingahópur um skuldavanda heimilanna, „Skýrsla sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna“ (Forsætisráðuneytið, 10. nóvember 2010) 15 <www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/skyrla-skuldavandi-heimila.pdf> skoðað 5. janúar 2012.
Heimildaskrá:                                                                                                                                                               Sérfræðingahópur um skuldavanda heimilanna, „Skýrsla sérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna“ (Forsætisráðuneytið, 10. nóvember 2010) <www.forsaetisraduneyti.is/media/Skyrslur/skyrla-skuldavandi-heimila.pdf> skoðað 5. janúar 2012

 

Zotero - Prentuð skýrsla án höfundar:

 

Dæmi um prentaða skýrslu án höfundar (skráða á titil):
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
 „Annual Report 2021“ (World Trade Organization 1996) 5.
Heimildaskrá:                                                                                                                                                         
„Annual Report 2021“ (World Trade Organization 1996)

 

Rannsóknarskýrsla Alþingis

Á vef Rannsóknarskýrslu Alþingis segir:
Vefútgáfu skýrslunnar er ætlað að vera aðalútgáfa skýrslunnar enda birtist þar efni sem ekki er í hinni prentuðu útgáfu, m.a. ensk þýðing á hluta skýrslunnar, tölfræðilegt efni og bréfaskipti nefndarinnar og 12 einstaklinga sem veittur var andmælaréttur um atriði sem fram koma í skýrslunni.

Þessu er hlýtt hér þótt það sé undantekning að taka vefútgáfu fram yfir prentaða skv. OSCOLA staðlinum

Dæmi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Rannsóknarnefnd Alþingis, „Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir“, (Bindi 1, Rannsóknarnefnd Alþingis 2010) 31 <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-1/> skoðað 3. desember 2014.
Heimildaskrá:
Rannsóknarnefnd Alþingis, „Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir“, (Bindi 1, Rannsóknarnefnd Alþingis 2010) <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-1/> skoðað 3. desember 2014

 

Dæmi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir, „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008“ (Viðauki 1 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, bindi 8, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) 30 <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-8/vidauki-1/> skoðað 3. desember 2014.
Heimildaskrá:
Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir, „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008“ (Viðauki 1 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, bindi 8, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-8/vidauki-1/> skoðað 3. desember 2014

 

Dæmi:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Gunnar Þór Pétursson, „Innleiðing gerða skv. EES samningnum á sviði fjármálaþjónustu í íslenskan rétt“ (Viðauki 6 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) 12 <http://www.rna.is/media/skjol/RNAvefVidauki6.pdf> skoðað 3. desember 2014.
Heimildaskrá:
Gunnar Þór Pétursson, „Innleiðing gerða skv. EES samningnum á sviði fjármálaþjónustu í íslenskan rétt“ (Viðauki 6 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) <http://www.rna.is/media/skjol/RNAvefVidauki6.pdf> skoðað 3. desember 2014

 

Zotero - Rannsóknarskýrsla Alþingis

Hér eru upplýsingar um bindi og viðauka settar í Institution-sviðið til þess að þær komi rétt út í skrifum.

undefined

 

undefined

 

Neðanmálsgreinar:
Rannsóknarnefnd Alþingis, „Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir“, (Bindi 1, Rannsóknarnefnd Alþingis 2010) 31 <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-1/> skoðað 3. desember 2014.

 

Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir, „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008“ (Viðauki 1 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, bindi 8, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) 30 <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-8/vidauki-1/> skoðað 3. desember 2014.

Gunnar Þór Pétursson, „Innleiðing gerða skv. EES samningnum á sviði fjármálaþjónustu í íslenskan rétt“ (Viðauki 6 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) 12 <http://www.rna.is/media/skjol/RNAvefVidauki6.pdf> skoðað 3. desember 2014.


Heimildaskrá:
Gunnar Þór Pétursson, „Innleiðing gerða skv. EES samningnum á sviði fjármálaþjónustu í íslenskan rétt“ (Viðauki 6 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) <http://www.rna.is/media/skjol/RNAvefVidauki6.pdf> skoðað 3. desember 2014

Rannsóknarnefnd Alþingis, „Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir“, (Bindi 1, Rannsóknarnefnd Alþingis 2010) <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-1/> skoðað 3. desember 2014

Vilhjálmur Árnason, Salvör Nordal og Kristín Ástgeirsdóttir, „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008“ (Viðauki 1 birtur með skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, bindi 8, Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010) <http://www.rna.is/eldri-nefndir/addragandi-og-orsakir-falls-islensku-bankanna-2008/skyrsla-nefndarinnar/bindi-8/vidauki-1/> skoðað 3. desember 2014