Skip to Main Content

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

Ráðstefnur

Upplýsingar um hversu marga höfunda/ritstjóra/þýðendur skal skrá eru að finna undir kaflanum Höfundar

Tilvísun í útgefna ráðstefnugrein inniheldur: Höfund, "Titil" í nafn ritstjóra (ritstj.), Titill ráðstefnuritsins (útgefandi, dagsetning) og ef greinin er einungis til rafræn skal bæta við vefslóð og hvenær skoðað.

Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 41-42 kafli 3.4.6

Dæmi - prentuð ráðstefnugrein m/pinpoint:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, „Viðhorf til kynferðisbrota gegn börnum“ í Trausti Fannar Valsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum X. Lagadeild (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2009) 260.
Heimildaskrá:
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, „Viðhorf til kynferðisbrota gegn börnum“ í Trausti Fannar Valsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum X. Lagadeild (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2009)

 

Zotero - Útgefin ráðstefnugrein:

Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphaffsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).

 

 

Dæmi um erindi á rástefnu í prentuðu ráðstefnuriti:
Neðanmálsgrein:
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, „Viðhorf til kynferðisbrota gegn börnum“ í Trausti Fannar Valsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum X. Lagadeild (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2009) 260.

Heimildaskrá:
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, „Viðhorf til kynferðisbrota gegn börnum“ í Trausti Fannar Valsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum X. Lagadeild (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2009)

Ef ráðstefnurit er eingöngu í rafrænni útgáfu skal bæta við vefslóð og hvenær skoðað.

 

Upplýsingar um hversu marga höfunda/ritstjóra/þýðendur skal skrá eru að finna undir kaflanum Höfundar

Tilvísun í fyrirlestur sem fluttur er á ráðstefnu inniheldur: Höfund, "Titil" (Heiti ráðstefnunnar, staðsetningu og fulla dagsetningu)

Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 41-42 kafli 3.4.6

Athugið að nauðsynlegt er að fá leyfi frá höfundi ef vísað er í ráðstefnugrein sem ekki er aðgengileg almenningi.

Dæmi - óútgefin ráðstefnugrein án pinpoint:
Neðanmálsgrein:
Ben McFarlane and Donal Nolan, "Remedying Reliance: The Future Development of Promissory and Proprietary Estoppel in English Law" (Obligations III conference, Brisbane, júlí 2006)
Heimildaskrá:
McFarlane B and Nolan D, "Remedying Reliance: The Future Development of Promissory and Proprietary Estoppel in English Law" (Obligations III conference, Brisbane, júlí 2006)

 

Zotero - Fyrirlestur á ráðstefnu (óútgefin):

Hér þarf að nota Item type - Report (þrátt fyrir að þetta er ekki skýrsla).

Meginregla:

Dæmi:

undefined

Neðanmálsgrein:

Ben McFarlane og Donal Nolan, „Remedying Reliance: The Future Development of Promisory and Proprietary Estoppel in English Law“ (Obligations III conference, Brisbane júlí 2006).

Heimildaskrá:

McFarlane B og Nolan D, „Remedying Reliance: The Future Development of Promisory and Proprietary Estoppel in English Law“ (Obligations III conference, Brisbane júlí 2006)