Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Oscola staðall

Oxford Standard for the Citation of Legal Authorities

Ráðstefnur

Upplýsingar um hversu marga höfunda/ritstjóra/þýðendur skal skrá eru að finna undir kaflanum Höfundar

Tilvísun í útgefna ráðstefnugrein inniheldur: Höfund, "Titil" í nafn ritstjóra (ritstj.), Titill ráðstefnuritsins (útgefandi, dagsetning) og ef greinin er einungis til rafræn skal bæta við vefslóð og hvenær skoðað.

Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 41-42 kafli 3.4.6

Dæmi - prentuð ráðstefnugrein m/pinpoint:
Neðanmálsgrein m/pinpoint:
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, „Viðhorf til kynferðisbrota gegn börnum“ í Trausti Fannar Valsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum X. Lagadeild (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2009) 260.
Heimildaskrá:
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, „Viðhorf til kynferðisbrota gegn börnum“ í Trausti Fannar Valsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum X. Lagadeild (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2009)

 

Zotero - Útgefin ráðstefnugrein:

Á ensku eiga titlar (t.d. tímaritsgreina, tímarita, bókakafla, bóka, skýrslna) að vera með stóran staf skv. enskri málvenju. Ef ritið er á íslensku eiga allir bókstafir að vera litlir nema upphafsstafur og upphaffsstafur undirtitils (þ.e. fyrsti stafur eftir :).

 

 

Dæmi um erindi á rástefnu í prentuðu ráðstefnuriti:
Neðanmálsgrein:
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, „Viðhorf til kynferðisbrota gegn börnum“ í Trausti Fannar Valsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum X. Lagadeild (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2009) 260.

Heimildaskrá:
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, „Viðhorf til kynferðisbrota gegn börnum“ í Trausti Fannar Valsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum X. Lagadeild (Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2009)

Ef ráðstefnurit er eingöngu í rafrænni útgáfu skal bæta við vefslóð og hvenær skoðað.

 

Upplýsingar um hversu marga höfunda/ritstjóra/þýðendur skal skrá eru að finna undir kaflanum Höfundar

Tilvísun í fyrirlestur sem fluttur er á ráðstefnu inniheldur: Höfund, "Titil" (Heiti ráðstefnunnar, staðsetningu og fulla dagsetningu)

Sjá nánar í Oscola 4. útg. bls. 41-42 kafli 3.4.6

Athugið að nauðsynlegt er að fá leyfi frá höfundi ef vísað er í ráðstefnugrein sem ekki er aðgengileg almenningi.

Dæmi - óútgefin ráðstefnugrein án pinpoint:
Neðanmálsgrein:
Ben McFarlane and Donal Nolan, "Remedying Reliance: The Future Development of Promissory and Proprietary Estoppel in English Law" (Obligations III conference, Brisbane, júlí 2006)
Heimildaskrá:
McFarlane B and Nolan D, "Remedying Reliance: The Future Development of Promissory and Proprietary Estoppel in English Law" (Obligations III conference, Brisbane, júlí 2006)

 

Zotero - Fyrirlestur á ráðstefnu (óútgefin):

Hér þarf að nota Item type - Report (þrátt fyrir að þetta er ekki skýrsla).

Meginregla:

Dæmi:

undefined

Neðanmálsgrein:

Ben McFarlane og Donal Nolan, „Remedying Reliance: The Future Development of Promisory and Proprietary Estoppel in English Law“ (Obligations III conference, Brisbane júlí 2006).

Heimildaskrá:

McFarlane B og Nolan D, „Remedying Reliance: The Future Development of Promisory and Proprietary Estoppel in English Law“ (Obligations III conference, Brisbane júlí 2006)