Skip to Main Content

IEEE staðall

IEEE heimildastaðall er notaður í eftirfarandi deildum HR: tæknifræði, verkfræði og tölvunarfræði.

Ráðstefnur

Meginregla:
[1] H. Höfundur, „Titill fyrirlesturs”, í Nafn á ráðstefnu, (Ráðstefnustaðsetning er val), ártal, bls. xx-xx.

Basic format:
[1] A. Author, “Title of paper,” in Abbreviated Name of Conf., (location of conference is optional), year, pp. xxx-xxx.

Ef ártal ráðstefnu kemur fram í titli ráðstefnunnar er óþarfi að geta aftur ártals aftast.

Dæmi:
[1] S. P. Bingulac, „On the compatibility of adaptive controllers”, í Proc. 4th Annu. Allerton Conf. Circuit and System Theory, New York, NY, 1994, bls. 8-16.
[2] C. Janow, „Guidance and control components for space applications”, í Proc. National Electronics Conference, 1994, bls. 30-35.
[3] P. C. Parks, „Lyapunov redesign of model reference adaptive control systems”, í 1993 Joint Automatic Control Conf., Preprints, bls. 485-491.
[4] A. H. Mazinan og N. Sadati, „Fuzzy multiple modeling and fuzzy predictive control of a tubular heat exchanger system”, í Proc. 7th WSEAS Int. Conf. Applied Computer and Applied Computational Science, 2008, bls. 93–98.

 

Zotero skráning á útgefnum ráðstefnuritum

Item type=Conference Paper

Meginregla:

Dæmi úr IEEE hefti:


Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:

[1] S. P. Bingulac, „On the compatibility of adaptive controllers“, í Proceedings of the 4th Annual Allerton Conference on Circuit and System Theory, New York, NY, USA, 1994, bls. 8–16. 

 

Fyrirlestrar fluttir á ráðstefnu

Meginregla:
[1] H. Höfundur, „Titill fyrirlesturs”, flutt á Nafn á ráðstefnu, Ráðstefnustaðsetning, ártal.

Basic format:
[1] A. Author, “Title of paper,” presented at the abbrev. Name of Conf., City of Conf., Abbrev. State (if given), year.

Ef fyrirlesturinn er skoðaður rafræn skal bæta við [Rafrænt] og vefslóð á eftir ártali. Sjá kafla um Rafrænar heimildir.

Dæmi:
[1] J. G. Kreifeldt, „An analysis of surface-detected EMG as an amplitude-modulated noice”, flutt á 1989 Int. Conf. Medicine and Biological Engineering, Chicago, IL, 9-12. nóv. 1989.
[2] M. Mayer, flutt á 4th Congr. Permanent Magnets, Grenoble, Frakkland, mar., 1995.
[3] J. Arrillaga og B. Giessner, „Limitation of short-circuit levels by means of HVDC links”, flutt á IEEE Summer Power Meeting, Los Angeles, CA, 12-17 júl. 1990, Paper 70 CP 637.