Bækur
Útgáfa og bindi
Ekki þarf að taka fram útgáfunúmer ef um fyrstu útgáfu er að ræða en taka skal fram seinni útgáfur.
Ritstjóri
Ef það er ekki höfundur, þá skal setja ritstjóra í höfundarstað, með ritstj. á eftir. Ritstjórar geta verið fleiri en einn. Ef ekkert höfundarnafn er tekið fram þá getur verið að höfundur er samtök eða fyrirtæki.
Rafræn bók
Ef bókin er rafræn skal bæta við rafrænum upplýsingum aftast, á eftir ártalinu og punktinum: [Rafrænt]. Aðgengilegt á: http... eða Af: http…
Item type = Book/Bók
Meginregla:
Dæmi úr IEEE:
Skrifið aðeins tölu í útgáfuna og Zotero sér um afganginn.
Birtist í heimildaskrá skv. IEEE
[1] J. C. Hull, Options, Futures, and Other Derivatives, 8. útg. Boston, MA, Bandaríkin: Pearson, 2012.
Þegar það eru mismunandi höfundar á hverjum kafla í bók skal taka fram kaflann sem notaður er. Aðeins taka fram útgáfu ef önnur en fyrsta útgáfa.
Meginregla:
Dæmi úr IEEE:
Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:
[1] R. L. Myer, „Parametric oscillators and nonlinear materials“, í Nonlinear Optis, P. G. Harper og B. S. Wherret, ritstj. San Fransisco, CA, Bandaríkin: Academic, 1977, bls. 47–160.
Handbækur eru yfirleitt skráðar eins og höfundarlausar bækur.
Zotero skráning fyrir handbækur
Item type = Book / Bók
Meginregla:
Dæmi úr IEEE:
Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:
[1] Transmission Systems for Communications, 3. útg. Western Electic Co., Winston-Salem, NC, Bandaríkin, 1985.