Tímaritsgreinar
- Nafn höfunda er skrifað sem fyrsti bókstafur eiginnafns og millinafns + fullt eftirnafn (A. Einstein, W.A Mozart)
- Titill tímaritsgreina er með stórum staf í upphafi titils og undirtitils + sérnafna („Hyperspectral image: Classification networks“)
- Skrifa skal nafn tímarits nákvæmlega eins og stendur á greininni. Nota skal stutt heiti ef það er þekkt (Applied Surface Science).
- Ef ekki kemur ekki fram mánuður skal aðeins rita ártalið. Ef tölublað inniheldur tvö mánaðarheiti, skal aðgreina með skástriki (júl./ágú.).
- Ef til er DOI auðkenni fyrir greinina skal alltaf láta það fylgja fyrir aftan ártal (sjá dæmi fyrir neðan).
- Aðeins þarf að láta vefslóð fylgja með ef ekki er DOI og það kemur fram að greinin hafi aðeins verið gefin út rafræn en ekki á prenti. |
Meginregla:
[1] H. Höfundur, „Titill greinar”, Titill tímarits, árg. x, tbl. x, bls. xxx-xxx, mán. ártal.
Tímaritsgrein með DOI númeri
[2] H. Höfundur, „Titill greinar“, Titill tímarits, árg. x, tbl. x, bls. xxx-xxx, mán. ártal, doi:xxx.
Rafræn tímaritsgrein án DOI númers
[3] H. Höfundur, „Titill greinar“, Titill tímarits, árg. x, tbl. x, bls. xxx-xxx, mán. ártal. [Rafrænt]. Aðgengilegt á: http://
Basic Format:
[1] A. Author, “Name of paper,” Abbrev. Title of Journal, vol. x, no. x, pp. xxx-xxx, Abbrev. Month, year.
[2] A. Author, “Name of paper,” Abbrev. Title of Journal, vol. x, no. x, pp. xxx-xxx, Abbrev. Month, year, doi:xxx...
[3] A. Author, “Name of paper,” Abbrev. Title of Journal, vol. x, no. x, pp. xxx-xxx, Abbrev. Month, year. [Online]. Available: site/path/file
Dæmi:
[1] R. E. Kalman, „New results in linear filtering and prediction theory”, J. Basic Eng., árg. 83, bls. 95-108, mar. 1961.
[2] R. Klimoski og S. Palmer, „The ADA and the hiring process in organizations”, Consulting Psychology Journal: Practice and Reserach, árg. 45, tbl. 2, bls. 10-36, 1993.
[3] J. Sterling, M. A. Pai og P. W. Sauer, „A methodology of secure and optimal operation of a power system for dynamic contingencies”, Electric Machines & Power Systems, árg. 19, tbl. 5, bls. 639–655, 1991, https://doi.org/10.1080/07313569108909551.
[4] A. K. Rappe, C. J. Casewit, K. S. Colwell, W. A. Goddard og W. M. Skiff, „UFF, a full periodic table force field for molecular mechanics and molecular dynamics simulations”, J. Am. Chem. Soc., árg. 114, tbl. 25, bls. 10024–10035, 1992, https://doi.org/10.1021/ja00051a040.
[5] J. S. Fulda, „The Internet as an engine of scholarship”, ACM SIGCAS Computers and Society, árg. 30, tbl. 1, bls. 17-27, 2000, https://doi.org/10.1145/572217.572222.
Zotero skráning fyrir tímaritsgreinar
Item type=Journal Article/Fræðigrein í tímariti

Dæmi úr IEEE hefti:

Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:
[1] R. Klimoski og S. Palmer, „The ADA and the hiring process in organizations“, Consulting Psychology Journal: Practice and Research, árg. 45, tbl. 2, bls. 10–36, 1993.
Dæmi um Overleaf skráningu tímaritsgreinar
Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:
[2] R. Fardel, M. Nagel, F. Nüesch, T. Lippert og A. Wokaun, „Laser forward transfer using a sacrificial layer: Influence of the material properties“, Applied Surface Science, árg. 254, tbl. 4, bls. 1322–1326, 2007, https://doi.org/10.1016/j.apsusc.2007.08.091.