Skip to Main Content

IEEE staðall

IEEE heimildastaðall er notaður í eftirfarandi deildum HR: iðn- og tæknifræði, verkfræði og tölvunarfræði.

Tímaritsgreinar

Tímaritsgreinar

Meginregla:
[1] H. Höfundur, „Titill greinar”, Titill tímarits, árg. x, tbl. x, bls. xxx-xxx, mán. ártal.
[2] H. Höfundur, „Titill greinar“, Titill tímarits, árg. x, tbl. x, bls. xxx-xxx, mán. ártal, doi:xxx.
[3] H. Höfundur, „Titill greinar“, Titill tímarits, árg. x, tbl. x, bls. xxx-xxx, mán. ártal. [Rafrænt]. Aðgengilegt á: http://

Basic Format:
[1] A. Author, “Name of paper,” Abbrev. Title of Journal, vol. x, no. x, pp. xxx-xxx, Abbrev. Month, year.
[2] A. Author, “Name of paper,” Abbrev. Title of Journal, vol. x, no. x, pp. xxx-xxx, Abbrev. Month, year, doi:xxx...
[3] A. Author, “Name of paper,” Abbrev. Title of Journal, vol. x, no. x, pp. xxx-xxx, Abbrev. Month, year. [Online]. Available: site/path/file

Skrifa skal nafn tímarits nákvæmlega eins og stendur á greininni. Nota skal stutt heiti ef það er þekkt. Ef til er DOI auðkenni fyrir greinina má láta það fylgja fyrir aftan ártal (sjá dæmi fyrir neðan). Aðeins þarf að láta vefslóð fylgja með ef það kemur fram að greinin hafi aðeins verið gefin út rafræn en ekki á prenti. Ef það kemur ekki fram mánuður þá skal aðeins rita ártalið.

Dæmi:
[1] R. E. Kalman, „New results in linear filtering and prediction theory”, J. Basic Eng., árg. 83, bls. 95-108, mar. 1961.
[2] R. Klimoski og S. Palmer, „The ADA and the hiring process in organizations”, Consulting Psychology Journal: Practice and Reserach, árg. 45, tbl. 2, bls. 10-36, 1993.
[3] J. Sterling, M. A. Pai og P. W. Sauer, „A Methodology of secure and optimal operation of a power system for dynamic contingencies”, Electric Machines & Power Systems, árg. 19, tbl. 5, bls. 639–655, 1991, https://doi.org/10.1080/07313569108909551.
[4] A. K. Rappe, C. J. Casewit, K. S. Colwell, W. A. Goddard og W. M. Skiff, „UFF, a full periodic table force field for molecular mechanics and molecular dynamics simulations”, J. Am. Chem. Soc., árg. 114, tbl. 25, bls. 10024–10035, 1992, https://doi.org/10.1021/ja00051a040.
[5] J. S. Fulda, „The Internet as an engine of scholarship”, ACM SIGCAS Computers and Society, árg. 30, tbl. 1, bls. 17-27, 2000, https://doi.org/10.1145/572217.572222.
[6] F. Fu og J. Bowler, „Transient Eddy-Current Driver Pickup Probe Response Due to a Conductive Plate“, IEEE Transactions on Magnetics, árg. 42, töl. 8, bls. 2029–2037, ágú. 2006, https://doi.org/10.1109/TMAG.2006.877042.

Zotero skráning fyrir tímaritsgreinar 

Item type=Journal Article/Fræðigrein í tímariti

Meginregla:

 
Dæmi úr IEEE hefti:

 
Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:

[1] R. Klimoski og S. Palmer, „The ADA and the hiring process in organizations“, Consulting Psychology Journal: Practice and Research, árg. 45, töl. 2, bls. 10–36, 1993.