Skip to Main Content

IEEE staðall

IEEE heimildastaðall er notaður í eftirfarandi deildum HR: tæknifræði, verkfræði og tölvunarfræði.

Óútgefið efni / Munnlegar heimildir

Óútgefið efni og munnlegar heimildir

Þetta eru tvær algengustu aðferðir við að skrá munnlegar heimildir og óútgefið efni.

Meginregla:
[1] H. Höfundur, munnleg heimild, dagsetning.
[2] H. Höfundur, Titill verks, óútgefið.

Basic Format:
[1] A. Author, private communication, Abbrev. Month, year.
[2] A. Author, “Title of paper,” unpublished.

Dæmi:
[1] Atli Guðmundsson, munnleg heimild, 12. apr. 2013
[2] C. J. Kaufman, Rocky Mountain Research Lab., Boulder, CO, munnleg heimild, maí 2013.
[3] Gréta Baldursdóttir, Hitastig sjávar frá yfirborði og niður á botn, óútgefið.

 

Zotero skráning fyrir óútgefið efni

Item type=Web Page eða Report/Skýrsla

Dæmi úr IEEE hefti fyrir munnlegar heimildir: (Item Type: Book passar best fyrir munnlegar heimildir í Zotero)

Þetta á við þegar nemandi á samtal eða fær tölvupóst og notar sem heimild. Í date er sett dagsetninging þegar samtalið fór fram eða tölvupósturinn var sendur. Athugið Zotero "hakk" að setja <i> og </i> utan um munnleg heimild og dagsetning inn í Title til að koma í veg fyrir að Zotero skáletri þann texta. 

Dæmi úr IEEE hefti fyrir óútgefið efni:


Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:

[1] Hafþór Eiríksson, munnleg heimild, 12. apr. 2024.

[2] Gréta Baldursdóttir, Hitastig sjávar frá yfirborði og niður á botn, óútgefið.