Þetta eru tvær algengustu aðferðir við að skrá munnlegar heimildir og óútgefið efni.
Dæmi úr IEEE hefti fyrir munnlegar heimildir: (Item Type: Book passar best fyrir munnlegar heimildir í Zotero)
Þetta á við þegar nemandi á samtal eða fær tölvupóst og notar sem heimild. Í date er sett dagsetninging þegar samtalið fór fram eða tölvupósturinn var sendur. Athugið Zotero "hakk" að setja <i> og </i> utan um munnleg heimild og dagsetning inn í Title til að koma í veg fyrir að Zotero skáletri þann texta.
Dæmi úr IEEE hefti fyrir óútgefið efni:
Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:
[1] Hafþór Eiríksson, munnleg heimild, 12. apr. 2024.
[2] Gréta Baldursdóttir, „Hitastig sjávar frá yfirborði og niður á botn“, óútgefið.