Óútgefið efni
Samkvæmt hefðinni eru munnlegar heimildir ekki skráðar í heimildaskrá nema ef sérstaklega er óskað eftir því.
Þetta eru tvær algengustu aðferðir við að skrá munnlegar heimildir og óútgefið efni.
Meginregla:
[1] H. Höfundur, munnleg heimild, dagsetning.
[2] H. Höfundur, „Titill verks”, óútgefið.
Basic Format:
[1] A. Author, private communication, Abbrev. Month, year.
[2] A. Author, “Title of paper,” unpublished.
Dæmi:
[1] Atli Guðmundsson, munnleg heimild, 12. apr. 2013
[2] C. J. Kaufman, Rocky Mountain Research Lab., Boulder, CO, munnleg heimild, maí 2013.
[3] Gréta Baldursdóttir, „Hitastig sjávar frá yfirborði og niður á botn”, óútgefið.
Zotero skráning fyrir óútgefið efni
Item type=Interview eða Report/Skýrsla
Dæmi úr IEEE hefti fyrir munnlegar heimildir:

Þetta á við þegar nemandi tekur viðtal og notar upplýsingar úr því sem heimild. Í date er sett dagsetninging þegar viðtalið fór fram. Er einnig notað ef upplýsingar eru fengnar úr tölvupóstsamskiptum. Þá er sett dagsetning þegar tölvupóstur barst.
Dæmi úr IEEE hefti fyrir óútgefið efni:

Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:
[1] Atli Guðmundsson, munnleg heimild, 12. apr. 2013.
[2] Gréta Baldursdóttir, „Hitastig sjávar frá yfirborði og niður á botn“, óútgefið.