Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

IEEE staðall

IEEE heimildastaðall er notaður í eftirfarandi deildum HR: iðn- og tæknifræði, verkfræði og tölvunarfræði.

Lög og reglugerðir

Lög og reglugerðir​

Meginregla:
[1] Heiti laga eða reglugerðar nr. xx/ártal.

Dæmi:
[1] Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmen nr. 91/2006.
[2] Raforkulög nr. 65/2003.
[3] Reglugerð um hávaða nr. 724/2008.

 

Zotero skráning fyrir lög og reglugerðir

Item type=Statute

Meginregla:Dæmi úr IEEE hefti: Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:

[1] Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn nr. 91/2006