Skip to Main Content

IEEE staðall

IEEE heimildastaðall er notaður í eftirfarandi deildum HR: iðn- og tæknifræði, verkfræði og tölvunarfræði.

Lög og reglugerðir

Lög og reglugerðir​

Meginregla:
[1] Heiti laga eða reglugerðar nr. xx/ártal.

Dæmi:
[1] Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmen nr. 91/2006.
[2] Raforkulög nr. 65/2003.
[3] Reglugerð um hávaða nr. 724/2008.

 

Zotero skráning fyrir lög og reglugerðir

Item type=Statute

Meginregla:



Dæmi úr IEEE hefti:



 Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:

[1] Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn nr. 91/2006