Skip to Main Content

IEEE staðall

IEEE heimildastaðall er notaður í eftirfarandi deildum HR: iðn- og tæknifræði, verkfræði og tölvunarfræði.

Myndskeið

Myndskeið

Ef myndskeið eru útgefin, þ.e. aðgengileg almenningi, t.d. á YouTube, þá gildir þessi skráning: 
 

Meginregla: 
[1] Eigandi/höfundur, útgáfustaður (ef hann kemur fram). Titill myndskeiðs. (Útgáfudagsetning). Sótt: dagur. mán., ártal. [Rafrænt myndskeið]. Aðgengilegt á: http://www

Dæmi: 
[1]  TheCinephile. An Occasionally Accurate History of Australia: Part I. (23. okt., 2006). Sótt: 6. okt., 2010. [Rafrænt myndskeið]. Aðgengilegt á: http://www.youtube.com/watch?v=IJjNsCVHc34 

 

Basic Format: 
[2] Video Owner/Creator, Location (if available). Title of Video: In Initial Caps. (Release date). Accessed: Month Day, Year. [Online Video]. Available: Web Address