Meginreglan þegar vísað er í rafrænar heimildir er að fylgja sömu reglum og gilda um prentheimildir en bæta við DOI (Digital Object Identifier) auðkenni aftast ef það er til staðar fyrir rafrænar tímaritsgreinar. Fyrir aðrar rafrænar heimildir skal bæta við fyrir aftan venjulegu skráninguna [Rafrænt]. Aðgengilegt á: http://... . Einnig er í lagi að nota Af: í staðin fyrir Aðgengilegt á:
Meginregla:
Dæmi úr IEEE hefti:
Athugið að Zotero setur punkt á eftir titli en þarna á að koma komma (,). Það þarf að laga þetta handvirkt með því að velja Edit bibliography og breyta punkti í kommu. Þetta er gert alveg í lokin þegar allt annað er tilbúið.
Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:
[1] IEEE Criteria for Clas IE Electric Systems, IEEE Standard 308, 1969.