Skip to Main Content

IEEE staðall

IEEE heimildastaðall er notaður í eftirfarandi deildum HR: tæknifræði, verkfræði og tölvunarfræði.

Staðlar

Staðlar

Meginregla:
[1] Titill staðals, númer, dagsetning.

Basic Format:
[1] Title of Standard, Standard number, date.

Dæmi:
[1] IEEE Criteria for Clas IE Electric Systems, IEEE Standard 308, 1969.
[2] Letter Symbols for Quantities, ANSI Standard Y10.5-1968.
[3] Almennir skilmálar um útboð og verksamninga vegna gagnavinnslukerfa, ICS 35.020, 1995.

 

Zotero skráning fyrir staðla

Item type=Book/Bók

Meginregla:

Dæmi úr IEEE hefti:

Athugið að Zotero setur punkt á eftir titli en þarna á að koma komma (,). Það þarf að laga þetta handvirkt með því að velja Edit bibliography og breyta punkti í kommu. Þetta er gert alveg í lokin þegar allt annað er tilbúið.

Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:

[1] IEEE Criteria for Clas IE Electric Systems, IEEE Standard 308, 1969.