Skip to Main Content

IEEE staðall

IEEE heimildastaðall er notaður í eftirfarandi deildum HR: tæknifræði, verkfræði og tölvunarfræði.

Handbækur / Manuals

Meginregla:
[1] Nafn á handbók, x. útg. Nafn fyrirtækis, Útgáfustaður, ártal.

 

Basic Format:
[1] Name of Manual/Handbook, x ed. Abbrev. Name of Co., City of Co., Abbrev. State, year, pp. xx-xx.

Handbækur eru yfirleitt skráðar eins og höfundarlausar bækur. 

Dæmi:
[1] Transmission Systems for Communications, 3. útg. Western Electric Co., Winston-Salem, NC, Bandaríkin, 1985.
[2] Motorola Semiconductor Data Manual, Motorola Semiconductor Products Inc. Phoenix, AZ, Bandaríkin,1989.

 

Zotero skráning fyrir handbækur

Item type = Book / Bók

Meginregla: 

Dæmi úr IEEE:

Birtist í heimildaskrá skv. IEEE:

[1] Transmission Systems for Communications, 3. útg. Western Electic Co., Winston-Salem, NC, Bandaríkin, 1985.