Upplýsingafræðingar bókasafnsins eru ekki sérfræðingar í Overleaf. En við fáum mikið af spurningum frá nemendum og erum stundum að reyna að hjálpa með heimildaskráningu í Overleaf.
Hér á þessari síðu erum við að safna saman ýmsum leiðbeiningum og "fiffum" sem hafa reynst vel.
Bækur: til að fá inn útgáfustað þarf að gera "address"
@book{hull_options_2012,
author = {Hull, John Charles},
title = {Options, Futures, and Other Derivatives},
edition = {8},
address = {Boston, {MA}, {USA}},
publisher = {Pearson},
date = {2012},
}