Bókasafnið kaupir rafrænar lagabækur frá University Press Scholarship Online, langstærsti hluti þeirra er útgefinn af Oxford University Press. Notið fjaraðganginn utan HR.
University Press Scholarship Online
Rafbækur SpringerLink eru í landsaðgangi. Fjarlægið hakið úr Include preview only content til að einskorða leit við efni í heildartexta. Yfir 20.000 heimildir eru aðgengilegar innan lögfræði hjá Springer.
Bókasafnið notar Dewey flokkunarkerfið til að raða bókunum í hillunum.
Helstu efnisflokkar í lögfræði:
340 Lögfræði
341 Þjóðarréttur
341.48 Mannréttindi
342 Stjórnskipunar- og stjórnsýsluréttur
343.04 Skattaréttur
345 Refsiréttur
346.03 Skaðabótaréttur
346.06 Félagaréttur
347 Réttarfar einkamála og dómstólar
348 Laga-, reglugerða- og dómasöfn
351 Opinber stjórnsýsla
Leitir.is er rafræn bókasafnsskrá yfir allar bækur sem til eru á íslenskum bókasöfnum ásamt rafrænum tímaritsgreinum í Landsaðgangi.
Veldu Háskólann í Reykjavík frá örinni undir Allt efni í Gegni.
Notaður Innskráningu með kennitölu til að endurnýja útlán eða taka frá bækur. Bækur sem eru í útláni er hægt að taka frá og þú færð sendan ru-tölvupóst þegar þú mátt sækja bókina en bókin er geymd fyrir þig í 3 daga. Ósóttar frátektir verða lánaðar næsta í röðinni. Sendið póst frá ru-netfangi á bokasafn@ru.is fyrir upplýsingar um innskráningu og lykilorð.
Háskólinn í Reykjavík hefur tekið í notkun nýtt rafbókasafn fyrir háskólastig með aðgengi að tæplega 200.000 titlum:
Til að virkja aðganginn þinn að ProQuest Ebook Central í fyrsta skiptið þarftu:
Alfræðirit um Alþjóðarétt - Max Planck Encyclopedia of Public International Law (utan HR notið fjaraðgangstengil)
Alfræðiritið Britannica Online (utan Íslands notið fjaraðgangstengil)
Danskt íslenskt lögfræðiorðasafn - Snara.is (utan HR notið fjaraðgangstengil)
Ensk lögfræðiorðabók - The Law Dictionary
Norsk lögfræðiorðabók - Jus leksikon
Alfræðirit um Alþjóðarétt - Max Planck Encyclopedia of Public International Law (utan HR notið fjaraðgangstengil)
Alfræðiritið Britannica Online (utan Íslands notið fjaraðgangstengil)
Vor 2022
Vor 2022
Vor 2022
V2022
V2022