Skip to Main Content

Þjónusta við rannsóknir: Grammarly fyrir starfsfólk

Grammarly fyrir starfsfólk

Bókasafnið býður upp á Grammarly fyrir starfsfólk. Athugið, aðeins fyrir fastráðna og doktorsnema. 

„Grammarly er innsláttar-aðstoð í skýinu sem fer yfir stafsetningu, málfræði, greinarmerkjasetningu, skýrleika, þátttöku og sendingarvillur. Það notar gervigreind til að bera kennsl á og leita að viðeigandi leiðréttingu fyrir villuna sem það finnur. Það gerir notendum einnig kleift að sérsníða sinn stíl, tón og samhengissértækt tungumál.“


Ef þú hefur áður stofnað Grammarly aðgang með RU netfangi þá ætti sá aðgangur að hafa uppfærst.

Leiðbeiningar / Support: https://support.grammarly.com/hc/en-us

Til þess að fá sem mest úr Grammarly er mælt með því að þið sækið ykkur Grammarly öpp fyrir það sem þið notið:

Get Grammarly

Ef þið hafið einhverjar spurningar þá megið þið hafa samband við bókasafnið bokasafn@ru.is