Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Þjónustan og safnið: Starfsfólk

Starfsfólk bókasafnsins

Ragna Björk Kristjánsdóttir, upplýsingafræðingur
Forstöðukona bókasafns og upplýsingaþjónustu

MSc í Information Science frá University College London
BA í Bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands

 • Stjórnun sviðins auk þróun þjónustu og safnkosts
 • Samningar við birgja og tengslamyndun
 • Umsjón með vef bókasafnins og rafrænum tengingum í gagnasöfn

Situr í stjórn Landsaðgangs og í stýrihópi Landsbókasafns um IRIS, The Icelandic Research and Information System. 

Situr í stjórn SBU, stéttarfélagi bókasafns- og upplýsingafræðinga

698 8910
ragnabjork@ru.is

Anna Kristín Stefánsdóttir, upplýsingafræðingur
BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands

 • Umsjón með innkaupum, flokkun og skráningu safnkosts
 • Verkefnastjóri Skemmu
 • Umsjón með kennslubókasafni, annast tímaritahald og grisjun

599 6491
annast@ru.is

Anna María Eiríksdóttir, þjónustufulltrúi

 • Afgreiðsla í þjónustuborði, aðstoð á bókasafni og uppröðun safnkosts

599 6295
annamaria@ru.is

Harpa Rut Harðardóttir, upplýsingafræðingur
BA í bókasafns og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands

 • Sérfræðingur í upplýsingaþjónustu og heimildaaðstoð
 • Umsjón með kennslu í upplýsingalæsi í iðn- og tæknifræði-, íþróttafræði-, verkfræði- og tölvunarfræðideild
 • APA og IEEE sérfræðingur og veitir aðstoð með Zotero

harparut@ru.is

              Irma Hrönn Martinsdóttir, upplýsingafræðingur

MIS frá Háskóla Íslands

 • Sérfræðingur í upplýsingaþjónustu og heimildaaðstoð
 • Umsjón með kennslu í upplýsingalæsi í viðskiptafræðideild, sálfræðideild, háskólagrunni og MBA
 • APA sérfræðingur og veitir aðstoð með Zotero.

Formaður vinnuhóps um upplýsingalæsi sem starfar í umboði stjórnenda háskólabókasafna.

599 6249
irmam@ru.is
              Kristína Benedikz, upplýsingafræðingur

MLIS frá Háskóla Íslands

 • Sérfræðingur í upplýsingaþjónustu og heimildaaðstoð
 • Umsjón með kennslu í upplýsingalæsi í lagadeild
 • OSCOLA sérfræðingur og veitir aðstoð með Zotero, Opin vísindi og ÍRISi.

Formaður félags upplýsingafræðinga á lagabókasöfnum.

599 6410
kristinab@ru.is

Unnur Valgeirsdóttir, upplýsingafræðingur
BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands

 • Umsjón með millisafnalánaþjónustu og greinapöntunum
 • Umsjón með innkaupum, flokkun og skráningu á safnkosti
 • Bókasafnskerfi; lánþegar og safnkostur
 • Skráning upplýsinga um rannsóknaafurðir HR í Opin Vísindi

599 6377 
unnurv@ru.is

Vigdís Þormóðsdóttir, upplýsingafræðingur
MLIS frá Háskóla Íslands

 • Sérfræðingur í bókfræðilegri skráningu og lýsigögnum
 • Umsjón með skráningu upplýsinga um rannsóknarafurðir HR í IRIS (Icelandic Research Information System)

vigdisth@ru.is