Skip to Main Content

Háskólagrunnur: Gagnasöfn

Gagnasöfn í háskólagrunni

Áður en byrjað er að leita í gagnasöfnum er gagnlegt að skoða leiðarvísinn fyrir heimildaleit. Þar er mikið af upplýsingum um leitir í gagnasöfnum, tímaritum, netinu og í bókasafnskerfinu (Leitir.is).

 

Skoða gagnasöfn fyrir háskólagrunn

Aðgangur að gagnasöfnum fyrir háskólagrunn

Það er misjafnt hvort gagnagrunnar séu skráðir í:

  • Opinn aðgang
  • Landsaðgang 
  • Séráskrift HR

Ef nemendur eru á háskólanetinu þá dugir að smella beint á tengilinn fyrir gagnasafnið. 

Utan skólans þarf að nota fjaraðgangstengilinn og innskrá með RU-notandanafni og lykilorði (ath. aðeins notandanafn, ekki netfang, sleppa @ru.is). Þá kemur nákvæmlega sami aðgangur og á háskólanetinu. 

 

Sjáið leiðbeiningar