Bókasafnið býður nemendum að bóka tíma hjá sínum upplýsingafræðingi sem sérhæfir sig í aðstoð fyrir viðkomandi svið. Nemendur geta bókað tíma einir eða í tveggja til þriggja manna hópum. Athugið að upplýsingafræðingar lesa ekki yfir heimildaskrár.
Aðstoðin sem í boði er:
Hægt er að bóka tíma með Microsoft Bookings forminu hér fyrir neðan. Einnig má senda tölvupóst með einfaldari spurningum.
ATH. á sumartíma er lokað fyrir netbókanir. Sendið ykkar upplýsingafræðingi tölvupóst til að fá aðstoð.