Skip to Main Content

Háskólagrunnur: Bóka aðstoð

Bókaðu aðstoð hjá upplýsingafræðingi

Bókasafnið býður nemendum að bóka tíma hjá sínum upplýsingafræðingi sem sérhæfir sig í aðstoð fyrir viðkomandi svið. Nemendur geta bókað tíma einir eða í tveggja til þriggja manna hópum. Athugið að upplýsingafræðingar lesa ekki yfir heimildaskrár. 

Aðstoðin sem í boði er:

  • kennsla í heimildaöflun
  • notkun gagnasafna HR
  • leiðbeiningar á notkun APA heimildastaðals
  • aðstoð og kennsla á Zotero heimildaforritið
  • tæknileg aðstoð vegna Turnitin (ath. hjálpum ekki nemendum að lesa úr eða túlka niðurstöðurnar)

Hægt er að bóka tíma með Microsoft Bookings forminu hér fyrir neðan. Einnig má senda tölvupóst með einfaldari spurningum. 

ATH. á sumartíma er lokað fyrir netbókanir. Sendið ykkar upplýsingafræðingi tölvupóst til að fá aðstoð. 

Bóka með Microsoft Bookings