VísbendingVísbending er vikurit um viðskipti og efnahagsmál sem hefur komið út síðan árið 1983. Þar birtast greinar eftir marga af færustu hagfræðingum landsins á aðgengilegu máli. Ritið á að gefa heiðarlega mynd af íslensku viðskipta- og efnahagslífi, og stuðla að hreinskiptinni umræðu um frjáls viðskipti á Íslandi og við önnur lönd.Vísbending kemur út vikulega allt árið um kring, með fáeinum undantekningum
Hægt er að nálgast rafrænt alla árganga Visbendingar utan síðustu tveggja ára á tímarit.is.
Nýjustu tölublöðin eru aðgengileg á prenti á bókasafni skólans.