Á háskólanetinu tengjast nemendur beint við gagnasöfnin og dugir að smella beint á tengilinn fyrir gagnasafnið.
Til þess að fá aðgang að gagnasöfnum sem eru í séráskrift HR utan skólans þarf að tengjast með VPN. Það þarf hver og einn að setja upp VPN tengingu í tölvuna sína og framvegis kveikja á því til að fá aðgang að séráskriftunum. Ekki þarf VPN til að tengjast efni í Landsaðgangi nema viðkomandi sé staddur erlendis. Sjá leiðbeiningar hjá upplýsingatæknisviði til að setja upp VPN.
Skoða gagnasöfn fyrir viðskiptafræði
Áður en byrjað er að leita í gagnasöfnum er gagnlegt að skoða leiðarvísinn fyrir heimildaleit. Þar er mikið af upplýsingum um leitir í gagnasöfnum, tímaritum, netinu og í bókasafnskerfinu (Leitir.is).
The World Advertising Research Center (WARC) provides articles on advertising, marketing, brands and campaigns. It includes case studies, marketing intelligence, best practice guides, consumer insights, industry trends, news, data and forecasts, trends in TV viewing, newspapers and other media, economic and demographic data, profiles of major brands and more.
Séráskrift HR / RU special subscription
Fjaraðgangur / Remote access: VPN