Nýtt fyrirkomulag til að tengjast gagnasöfnum heima
Til þess að geta tengst gagnasöfnum HR í fjaraðgangi, þá þurfa nemendur og starfsmenn að setja upp VPN tengingu. Upplýsingatæknisvið HR er með leiðbeiningar inn á hjálp síðunni sinni. Hægt er að fá aðstoð hjá þeim ef það koma upp einhver vandamál við að setja upp VPN. Notendur þurfa að hafa admin réttindi á tölvurnar sínar til að geta sett upp VPN. Ekki er þörf að tengjast með VPN til að nota gagnasöfn sem eru í Landsaðgangi nema viðkomandi er erlendis.
GAGNASÖFN
Listi yfir öll gagnasöfn í áskrift HR, gagnasöfn í landsaðgangi og efni í opnum aðgangi.
ENGLISH GUIDES
Here you will find all guides in English. Including guides for citation styles and Zotero reference tool.
RANNSÓKNIR OG KENNSLA
Leiðarvísir um þjónustu safnsins við rannsóknir í HR og þjónustu sem kennurum stendur til boða varðandi kennslu.
LEITIR.IS
Notaðu Leitir.is til að finna prentaðar bækur á safninu ásamt rafrænu efni í landsaðgangi og séráskriftir HR.
HEIMILDAVINNA
Leiðarvísar um heimildaleit og heimildaskráningu, Zotero, Turnitin, APA- , IEEE- og Oscola staðall.
ÞJÓNUSTAN OG SAFNIÐ
Leiðarvísir um bókasafnið, aðstöðuna, safnkostinn, starfsfólk, afgreiðslutíma o.fl.
NÁMSLEIÐARVÍSAR
Einn staður fyrir ítarlegar upplýsingar sem nýtast í verkefnavinnu eftir fræðasviðum.
AÐSTOÐ
Nemendur geta bókað tíma hjá sínum upplýsingafræðingi og fengið aðstoð við heimildaleit, heimildaskráningu og Zotero.
Bókasafnið hefur tekið upp nýtt beiðnakerfi. Sendu inn beiðni ef þig vantar aðstoð frá bókasafninu.
Meðal annars geta þetta verið beiðnir fyrir: bókainnkaup, millisafnalán, aðgangur að QuestionPro ...
AFGREIÐSLUTÍMAR / HOURS
Jólin / Christmas 2024
Mán/Mon - Fös/Fri | 8:00 - 16:00 | Aðgangur með korti / ID card access 24/7 |
Lau/Sat - Sun/Sun | Lokað / Closed | Aðgangur með korti / ID card access 24/7 |
23.12.24 - 31.12.24 | Þjónustuborð lokað / Service desk closed | |
02.01.25 | Bókasafnið opnar klukkan 9:00 | |
Aðstaðan er opin í samræmi við opnunartíma hússins og kortaaðgang nemenda og starfsfólks yfir hátíðarnar. | ||
The facilities align with the buildings’ opening hours and card access entry rules for staff and students over the holidays. |
||
|