Skip to Main Content

Heim: Leiðarvísar bókasafns Háskólans í Reykjavík

Fjaraðgangurinn með nýju fyrirkomulagi

Nýtt fyrirkomulag til að tengjast gagnasöfnum heima

Til þess að geta tengst gagnasöfnum HR í fjaraðgangi, þá þurfa nemendur og starfsmenn að setja upp VPN tengingu. Upplýsingatæknisvið HR er  með leiðbeiningar inn á hjálp síðunni sinni. Hægt er að fá aðstoð hjá þeim ef það koma upp einhver vandamál við að setja upp VPN. Notendur þurfa að hafa admin réttindi á tölvurnar sínar til að geta sett upp VPN. 

GAGNASÖFN / DATABASES

Listi yfir öll gagnasöfn í áskrift HR ásamt fleira efni / A complete list of all databases in RU subscriptions as well as more material.

Gagnasöfn / Databases

ENGLISH GUIDES

Here you will find all guides in English. Including guides for citation styles and Zotero reference tool.

Browse through English guides

RANNSÓKNIR OG KENNSLA

Leiðarvísir um þjónustu safnsins við rannsóknir í HR og þjónustu sem kennurum stendur til boða varðandi kennslu.

Rannsóknir og kennsla

NÁMSLEIÐARVÍSAR

Einn staður fyrir ítarlegar upplýsingar sem nýtast í verkefnavinnu eftir fræðasviðum. 

Finndu leiðarvísi fyrir þitt nám

HEIMILDAVINNA

Leiðarvísar um heimildaleit og heimildaskráningu, Zotero, Turnitin, APA- , IEEE- og Oscola staðall. 

Farðu í heimildavinnu

ÞJÓNUSTAN OG SAFNIÐ

Leiðarvísir um bókasafnið, aðstöðuna, safnkostinn, starfsfólk, afgreiðslutíma o.fl. 

Þjónustan og safnið

AFGREIÐSLUTÍMAR / HOURS

Sumar / Summer 2024

Mán/Mon - Fös/Fri 9:00 - 16:00 Aðgangur með korti  / ID card access 24/7
Lau/Sat - Sun/Sun Lokað / Closed Aðgangur með korti  / ID card access 24/7

Bókasafnið er lokað frá og með 8. júlí - 5. ágúst // The library will be closed July 8th - August 5th. 

Finndu bækur og rafrænt efni inn á ru.leitir.is