Skip to Main Content

Blogg

Vika opins aðgangs / Open Access Week

eftir / by Ragna Björk Kristjánsdóttir dags. / date 2022-10-26T17:23:00+01:00 | 0 Athugasemdir / Comment

Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í árlegri viku opins aðgangs (Open Access Week) sem er dagana 24. - 30. október 2022.  Þemað í ár er "Open for Climate Justice" eða ,,Opið fyrir loftslagsréttlæti".

Þemað í ár hvetur til tengsla og samvinnu milli loftslagshreyfingarinnar og hins alþjóðlega opna samfélags. Þekkingarmiðlun er mannréttindi og til að takast á við loftslagsvandann krefst hraðrar þekkingarskipta þvert á landfræðileg, efnahagsleg og fræðileg mörk.

Á vefnum openaccess.is er hægt að fylgjast með því er varðar opinn aðgang á Íslandi.

Eins og staðan í heiminum í dag er aðgangur að þekkingu að miklu leyti háður fjármagni og ríkari þjóðir hafa betri aðgang en þær sem fátækari eru. 

Opinn aðgangur er öflugt tæki til að byggja upp sanngjarnara kerfi til að miðla þekkingu. Endurhugsun á rannsóknarstarfi þar sem allt er opið og aðgengilegt er tækifæri til að reisa grunn sem er í grundvallaratriðum sanngjarnari en nú er.

Vika um opinn aðgang er samstarfsverkefni háskólabókasafna á Íslandi en verkefnið er hluti af alþjóðlegri vitundarvakningu um fjármögnun og birtingu rannsókna.

 

English summary:

15th International Open Access Week will be held October 24-30, 2022. The theme for this year is "Open for climate justice."

This year’s theme encourages connection and collaboration among the climate movement and the international open community. Sharing knowledge is a human right, and tackling the climate crisis requires the rapid exchange of knowledge across geographic, economic, and disciplinary boundaries.

Every year we use the opportunity during this week to draw attention to the documentary Paywall: The Business of Scholarship. No one will be the same after watching this documentary!

Paywall: The Business of Scholarship is a documentary which focuses on the need for open access to research and science. The film questions the rationale behind the $25.2 billion a year that flows into for-profit academic publishers, examines the 35-40% profit margin associated with the top academic publisher, Elsevier, and looks at how that profit margin is often greater than some of the most profitable tech companies such as Apple, Facebook, and Google.

 


 Bæta við athugasemd / Add comment

0 Athugasemdir / Comment.

  Gerast áskrifandi / Subscribe



Fáðu sendar tilkynningar í tölvupósti / Get notifications via e-mail


  Færslusafn / Archive



  Fræðasvið / Subjects



Lögfræði / Law
  Til baka / Return
This post is closed for further discussion.

title
Loading...