Nýtt fyrirkomulag til að tengjast gagnasöfnum heima
Til þess að geta tengst gagnasöfnum HR í fjaraðgangi, þá þurfa nemendur og starfsmenn að setja upp VPN tengingu. Upplýsingatæknisvið HR er með leiðbeiningar inn á hjálp síðunni sinni. Hægt er að fá aðstoð hjá þeim ef það koma upp einhver vandamál við að setja upp VPN. Notendur þurfa að hafa admin réttindi á tölvurnar sínar til að geta sett upp VPN. Ekki er þörf að tengjast með VPN til að nota gagnasöfn sem eru í Landsaðgangi nema viðkomandi er erlendis.
GAGNASÖFN
Listi yfir öll gagnasöfn í áskrift HR, gagnasöfn í landsaðgangi og efni í opnum aðgangi.
ENGLISH GUIDES
Here you will find all guides in English. Including guides for citation styles and Zotero reference tool.
RANNSÓKNIR OG KENNSLA
Leiðarvísir um þjónustu safnsins við rannsóknir í HR og þjónustu sem kennurum stendur til boða varðandi kennslu.
LEITIR.IS
Notaðu Leitir.is til að finna prentaðar bækur á safninu ásamt rafrænu efni í landsaðgangi og séráskriftir HR.
HEIMILDAVINNA
Leiðarvísar um heimildaleit og heimildaskráningu, Zotero, Turnitin, APA- , IEEE- og Oscola staðall.
ÞJÓNUSTAN OG SAFNIÐ
Leiðarvísir um bókasafnið, aðstöðuna, safnkostinn, starfsfólk, afgreiðslutíma o.fl.
NÁMSLEIÐARVÍSAR
Einn staður fyrir ítarlegar upplýsingar sem nýtast í verkefnavinnu eftir fræðasviðum.
AÐSTOÐ
Nemendur geta bókað tíma hjá sínum upplýsingafræðingi og fengið aðstoð við heimildaleit, heimildaskráningu og Zotero.
AFGREIÐSLUTÍMAR / HOURS
Vetur / Winter 2024-2025
Mán/Mon - Fös/Fri | 8:00 - 16:00 | Aðgangur með korti / ID card access 24/7 |
Lau/Sat - Sun/Sun | Lokað / Closed |
Aðgangur með korti / ID card access 24/7 |
Bókasafnið hefur tekið upp nýtt beiðnakerfi. Sendu inn beiðni ef þig vantar aðstoð frá bókasafninu.
Meðal annars geta þetta verið beiðnir fyrir: bókainnkaup, millisafnalán, aðgangur að QuestionPro ...