Skref 3 af 3: Staðfesta skil
> Samþykktu skilmála Skemmunnar og sendu lokaverkefnið inn til staðfestingar
> Þá birtist staðfesting á að lokaverkefnið verði tekið til vinnslu og þú færð sendan tölvupóst
> Þú þarft að taka skjáskot af tölvupóstinum sem þú færð og hlaða myndinni upp í Canvas skv. fyrirmælum frá þinni deild.
> Ef vandamál koma upp við skil í Skemmuna má hafa samband við bókasafnið skemman@ru.is
ATHUGIÐ: Lokaverkefni birtast á skemman.is eftir útskrift.