Skip to Main Content

Zotero: heimildaskráningaforrit: Íslenskar útgáfur af stöðlunum

Íslenskar útgáfur af stöðlunum

Ensku útgáfur staðlanna eru nú þegar inn í Zotero. 

Það þarf að sækja íslensku útgáfur staðlanna.  Hægrismelltu og veldu "save link as

Vistaðu skrána sem .csl ekki sem .xml eða .html. Ef skráin vistast t.d. sem apa_isl.csl.xml þá þarf að endurnefna (rename) skrána og stroka út xml þannig að skráin endi bara á csl.

Taktu eftir hvar þú vistar skrána, þú getur eytt henni þegar þú ert búinn að hlaða staðlinum inn í Zotero. 

Efst í vinstra horninu er ZoteroSettings - Cite (fyrir mac) og  Edit - Settings - Cite (fyrir PC) og velur + undir Style Manager og bætir við .csl skránni af staðlinum. 

Skrollaðu aðeins neðar og hakaðu við Use classic Add Citation dialog (eða notaðu hefðbundið...).