Skip to Main Content
It looks like you're using Internet Explorer 11 or older. This website works best with modern browsers such as the latest versions of Chrome, Firefox, Safari, and Edge. If you continue with this browser, you may see unexpected results.

Tæknifræði: Bóka aðstoð

Bókaðu aðstoð hjá upplýsingafræðingi

Bókasafnið býður nemendum að bóka tíma hjá sínum upplýsingafræðingi sem sérhæfir sig í aðstoð fyrir viðkomandi svið. Nemendur geta bókað tíma einir eða í tveggja til þriggja manna hópum. Gert er ráð fyrir því að viðtölin fari fram inni á bókasafninu nema sérstaklega sé óskað eftir Teams viðtali. Athugið að upplýsingafræðingar lesa ekki yfir heimildaskrár. 

Aðstoðin sem í boði er:

  • kennsla í heimildaöflun
  • notkun gagnasafna HR
  • leiðbeiningar á notkun heimildastaðla, IEEE og APA
  • aðstoð og kennsla á Zotero heimildaforritið
  • aðstoð við skil lokaritgerða inn á Skemman.is
  • tæknileg aðstoð vegna Turnitin (ath. hjálpum ekki nemendum að lesa úr eða túlka niðurstöðurnar)

Hægt er að bóka tíma með Noona appinu eða í forminu hér fyrir neðan. Einnig má senda tölvupóst með einfaldari spurningum.
Það er hægt að velja á milli þess að fá viðtal á staðnum eða í gegnum Teams.

Bóka með Noona