Fylgið sömu leiðbeiningum um skráningu og alfræðirit. Sjá nánar í OSCOLA F&Qs
Dæmi - orð í prentaðri orðabók:
Neðanmálsgrein (athuga ekki er skráð pinpoint eða bls.):
„no-fault compensation“, Oxford Dictionary of Law (7.útg., OUP 2013).
Heimildaskrá:
„no-fault compensation“, Oxford Dictionary of Law (7.útg., OUP 2013)
Dæmi - orð í rafrænni orðabók:
Neðanmálsgrein (athuga ekki er skráð pinpoint eða bls.):
„philosophy, n“ (OED Online, OUP June 2013) <www.oed.com/view/Entry/142505> skoðað 21. ágúst 2013.
„philosophy, n“ (OED Online, OUP June 2013) <www.oed.com/view/Entry/142505> skoðað 21. ágúst 2013
Zotero - Orðabækur
Meginregla - orð í prentaðri orðabók:

Dæmi - prentuð orðabók:

Neðanmálsgrein/Heimildaskrá (eins fyrir utan það að neðanmálsgreinin endar á .):
„no-fault compensation“, , Oxford Dictionary of Law (7. útg., OUP 2013)
Athugið að hér koma tvær kommur (í stað einnar) á undan titli orðarbókarinnar, til þess að fjarlægja hana þarf að rjúfa tengslin við Zotero og taka út í Word. Mjög áríðandi að gera það EKKI fyrr en öll vinna með Zotero er lokið, þar sem ekki er hægt að koma á tengingu aftur.
Meginregla - orð í rafrænni orðabók:

Dæmi - rafræn orðabók:

Neðanmálsgrein/Heimildaskrá (eins fyrir utan það að neðanmálsgreinin endar á .):
„philosophy, n“ (OED Online, OUP 2013) <www.oed.com/view/Entry/142505> skoðað 21. ágúst 2013