Skip to Main Content

Íþróttafræði: Þjónusta við kennslu

Þjónusta við kennslu

Þjónusta bókasafnsins við kennslu er tvíþætt:

  • Að veita fræðslu, upplýsingaráðgjöf og leiðbeiningar í tengslum við verkefnavinnu nemenda,
  • Að bjóða uppá fjölbreytt efni á prenti og rafrænu formi til nota í námskeiðum sem ítarefni, kennsluefni og heimildir.

Bókaðu upplýsingafræðing í kennslustund þegar verkefni standa fyrir dyrum. Í samráði við kennara tekur upplýsingafræðingurinn saman fræðslupakka sem er sérsniðinn fyrir viðkomandi verkefni, fer í heimildaleitir í gagnasöfnum á viðkomandi fræðasviði og heimildaskráningu sé þess óskað og ýmislegt fleira.

Sjá leiðarvísinn fyrir þjónustu við kennslu fyrir frekari upplýsingar um að bóka upplýsingafræðing inn í kennslu